
Húnabyggð
Húnabyggð er sveitarfélag með um 120-130 starfsmönnum þar af sjö á skrifstofu sveitarfélagsins.
Störf í Þjónustumiðstöð Húnabyggðar
Starfið felur í sér fjölbreytta þjónustu við íbúa sveitarfélagsins og nær yfir flest það sem Þjónustumiðstöðin starfar með t.d. vinna við veitustarfsemi, viðhaldsvinna á eignum og tækjum, gróðursetning, sláttur, vinna með græn svæði, þjónusta við aðrar deildir sveitarfélagsins ásamt almennri umbótavinnu í ferlum og starfsemi Þjónustumiðstöðvarinnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Uppbygging og viðhald grænna svæða innan þéttbýlisins.
• Ýmiskonar viðhaldsverkefni á eignum og tækjum.
• Landmælingar á beitarhólfum og lóðum sveitarfélagsins.
• Aðstoð við önnur svið innan sveitarfélagsins.
• Alhliða þjónusta við íbúa sveitarfélagsins.
• Umbætur í ferlum og starfsemi Þjónustumiðstöðvarinnar.
Sláttur og gróðursetning
• Önnur almenn og sérhæfð störf í Þjónustumiðstöðinni.
Menntunar- og hæfniskröfur
Iðnmenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
Reynsla af iðnstörfum t.d. í byggingariðnaði, vélaviðgerðum, járn- og stálsmíði, landbúnaði eða garðyrkju er æskileg.
Góð tölvukunnátta er kostur.
Jákvæðni, skipulagshæfni og færni í mannlegum samskiptum.
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Handlaginn fulltrúi
Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 3. apríl Fullt starf

Tæknimaður með menntun í rafmagni
Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 3. apríl Fullt starf

Eftirlitsmaður umsjónardeild Vestursvæði
Vegagerðin Ísafjörður 30. mars Fullt starf

Vélstjóri
Jarðboranir Hafnarfjörður 3. apríl Fullt starf

Verklaginn einstaklingur með þjónustulund
Lásar ehf Kópavogur Fullt starf

Vélamaður, verkstæðisvinna.
Golfklúbbur Seltjarnarsess 31. mars Fullt starf (+1)

Filmur og merkingar
Logoflex Kópavogur 31. mars Fullt starf

Málmiðnaðarmaður/-kona óskast til starfa
Teknís ehf. Hafnarfjörður Fullt starf

Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates Reykjanesbær Fullt starf

Tæknimaður
Raftækjaverkstæðið Reykjavík Sumarstarf

Iðnaðarmaður í vinnuflokk Garðabæ
Vegagerðin Garðabær 4. apríl Fullt starf

Bílaspítalinn leitar eftir bifvélavirkja
Bílaspítalinn ehf Hafnarfjörður 31. mars Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.