
Húnabyggð
Húnabyggð er sveitarfélag með um 120-130 starfsmönnum þar af sjö á skrifstofu sveitarfélagsins.
Störf í Þjónustumiðstöð Húnabyggðar
Starfið felur í sér fjölbreytta þjónustu við íbúa sveitarfélagsins og nær yfir flest það sem Þjónustumiðstöðin starfar með t.d. vinna við veitustarfsemi, viðhaldsvinna á eignum og tækjum, gróðursetning, sláttur, vinna með græn svæði, þjónusta við aðrar deildir sveitarfélagsins ásamt almennri umbótavinnu í ferlum og starfsemi Þjónustumiðstöðvarinnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Uppbygging og viðhald grænna svæða innan þéttbýlisins.
• Ýmiskonar viðhaldsverkefni á eignum og tækjum.
• Landmælingar á beitarhólfum og lóðum sveitarfélagsins.
• Aðstoð við önnur svið innan sveitarfélagsins.
• Alhliða þjónusta við íbúa sveitarfélagsins.
• Umbætur í ferlum og starfsemi Þjónustumiðstöðvarinnar.
Sláttur og gróðursetning
• Önnur almenn og sérhæfð störf í Þjónustumiðstöðinni.
Menntunar- og hæfniskröfur
Iðnmenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
Reynsla af iðnstörfum t.d. í byggingariðnaði, vélaviðgerðum, járn- og stálsmíði, landbúnaði eða garðyrkju er æskileg.
Góð tölvukunnátta er kostur.
Jákvæðni, skipulagshæfni og færni í mannlegum samskiptum.
Fleiri störf (6)

Leikskóli Húnabyggðar eldhús
Húnabyggð Blönduós 17. apríl Fullt starf

Leikskólakennari Húnabyggð
Húnabyggð Blönduós 17. apríl Fullt starf

Starfsmaður í mötuneyti Húnaskóla
Húnabyggð Blönduós 10. apríl Fullt starf

Stjórnandi mötuneytis Húnaskóla
Húnabyggð Blönduós 10. apríl Fullt starf

Byggingarfulltrúi
Húnabyggð Blönduós 10. apríl Fullt starf

Starfsmaður í fjármálateymi Húnabyggðar
Húnabyggð Blönduós 10. apríl Fullt starf
Sambærileg störf (12)

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Bifvélavirkjar / Mechanics
Bílaumboðið Askja Reykjavík Fullt starf

Bifvélavirki óskast
Bílvogur Kópavogur Fullt starf

Nemi í bifvélavirkjun
Brimborg Reykjavík 3. apríl Lærlingur

Sumarstarf í Brekkuskógi
Orlofssjóður BHM 14. apríl Sumarstarf

Smiður / Carpenter
Bygging og Viðhald ehf Fullt starf

Umsjón fasteigna og létt viðhald
Bílabúð Benna Reykjavík Fullt starf

Sumarstarf í gróðurhúsi - Grindavík
ORF Líftækni hf. Grindavík 10. apríl Sumarstarf

Viðhald loftræstikerfa
Hitastýring hf. Reykjavík Fullt starf

Viðhald og hreinsun loftræstikerfa
Lofstokkaþjónustan Mosfellsbær Hlutastarf

Umhverfismiðstöð - Verkstjóri
Reykjanesbær Reykjanesbær 10. apríl Fullt starf

Starfsmaður í Vélsmiðju
Vélsmiðja Grindavíkur ehf Grindavík Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.