Skátasamband Reykjavíkur
Skátasamband Reykjavíkur
Skátasamband Reykjavíkur

Stjórnendur útivistanámskeiða f. börn

Útilífsskólar skáta í Reykjavík leitar af sumarstarfsfólki til að sinna störfum skólastjóra og aðstoðarskólastjóra í Útilífsskóla skátanna. Námskeiðin verða í boðið á sjö starfstöðvum skáta í Reykjavík, þær eru Árbær, Breiðholt, Bústaðahverfið, Grafarvogur, Hlíðar, Laugardalur og Vesturbæ. Stjórnendur vinna í teymi af þremur einstaklingum sem skipta með sér verkefnum námskeiðanna. Sami einstaklingur getur hentað í báðar stöður og er frjálst að sækja um þær báðar í einu.

Útilífsskólinn byggist á viku námskeiðum fyrir 8-12 ára börn, þar sem þátttakendur stunda útivist, kynnast öðrum krökkum og vinna skemmtileg verkefni í anda skátastarfs.

Markmið Útilífsskóla skáta er að:

  • bjóða börnum og ungmennum upp á námskeið þar sem þau kynnast undirstöðuatriðum útivistar, hópeflis og vináttu.
  • kynna börn og ungmenni fyrir skátastarfi og viðfangsefni þess.
  • stuðla að því að börn og ungmenni verði sjálfstæðir, virkir og ábyrgir einstaklingar.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með námskeiðum; undirbúning, framkvæmd og endurmat námskeiða
  • Dagskrárgerð og framkvæmd dagskrár með áherslur á útivist fyrir börn
  • Samskipti við foreldra og börn
  • sér um skráningu og utanumahald þess.
  • öryggi og ábyrgð í starfi
  • Verkstjórn annars starfsfólks (eingöngu skólastjóri)
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjendur þurfa að vera á aldrinum 18-25 ára

  •  

    Hafa lögheimili í Reykjavík

  •  

    Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum

  •  

    Metnaður, frumkvæði og hugmyndaauðgi

  •  

    Reynsla af starfi með börnum er æskileg

  •  

    Reynsla af útivist, skátastarfi eða öðru æskulýðsstarfi er kostur

  •  

    Reynsla af stjórnun og/mannaforráðum er kostur (einöngu skólastjóri)

  •  

    Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi

  •  
    Hreint sakavottorð í samræmi við æskulýðslög
Auglýsing birt24. febrúar 2025
Umsóknarfrestur14. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Hraunbær 123, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SkyndihjálpPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar