
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Steypubílstjóri í Borgarnes
Steypustöðin leitar að sterkum og jákvæðum steypubílstjóra. Ef þú hefur gaman að keyra, sýnir frumkvæði og vinnur vel undir álagi, þá gæti þetta mögulega verið rétta starfið fyrir þig.
Starfið felst að mestu leyti í akstri á steypubíl. Meiraprófsréttindi C eru því lágmarkskrafa. Við leitum að metnaðarfullum og drífandi einstakling inn í okkar góða teymi. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að takast á við nýjar og fjölbreyttar áskoranir í góðum hóp.
Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til að sækja um.
Kostur er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla steypu
- Dæling á steypu
- Samskipti við viðskiptavini á verkstað
- Umsjón með steypubíl
- Umsjón með steypudælu
- Vera vakandi yfir gæðum framleiðsluvöru
- Önnur tilfallandi störf í samstarfi við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gilt meiraprófsréttindi C
- Góð íslenskukunnátta kostur
- Góð enskukunnátta skilyrði
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Eftirfylgni og nákvæmni í vinnubrögðum
- Mikil færni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur
- Fjölbreytt verkefni
- Námskeið og fræðsla
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
- Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing birt11. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Engjaás 2, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
ÚtkeyrslaVöruflutningar
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Vestmannaeyjar - Meiraprófsbílstjóri
Skeljungur ehf

Tækjastjórnandi / Equipment operator
BM Vallá

Selfoss: Meiraprófsbílstjóri óskast / C driver
Íslenska gámafélagið

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver )
Íslenska gámafélagið

Spennandi tækifæri fyrir bílstjóra!
Dive.is

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf

Pizzasendlar / Pizza Delivery - Selfoss
Domino's Pizza

Vörubílstjóri
Fagurverk

Akureyri - Störf á pósthúsi
Pósturinn

Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar: Aðstoðarverkstjóri gatnamála
Akureyri