Sölu- og Kynningarmeistarar

STAYWARM Perlukór 3E, 203 Kópavogur


Við leitum að framúrskarandi skemmtilegu fólki til að kynna einstaka hágæða tækni fatalínu á Íslandi.

Öllum starfsmönnum býðst þjálfun í kynningu á vörunum. 

Í fyrirtækinu okkar skiptir þú höfuðmáli !

Þú getur auðveldlega haft stórkostlegar tekjur auk þess að starfa í starfsanda sem byggist á að hafa gaman og bjóða uppá ýmsa afþreyingu fyrir starfsmenn.

Vörurnar er hægt að kynna með stolti því þær eru einstakar í hönnun auk þess sem gæði, öryggi, ending og þjónusta er í hávegum höfð.

Starfssvið

  • Salan fer fram í fyrirtækjakynningum, heimakynningum, verslunum og á netinu.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Öllum er velkomið að sækja um hjá okkur.
  • Við leggjum okkur fram um að þér gangi vel !

Tækifærið

Við vorum að fá Evópuumboð fyrir vörurnar.  Þú ert því einn af fyrstu kynningaraðilum í Evrópu.  Vörurnar bjóðast fyrst í Evrópu á Íslandi.  Næstu svæði sem við munum opna fyrir er Danmörk, Svíþjóð, Noregur og Þýskaland.  Þú átt því möguleika á risastóru ævintýri erlendis þegar þú hefur staðið þig vel á Íslandi.

Auglýsing stofnuð:

08.04.2019

Staðsetning:

Perlukór 3E, 203 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi