Rubix Ísland ehf
Rubix er leiðandi fyrirtæki í Evrópu sem dreifingaraðili á iðnaðarrekstrarvöru og er þekkt fyrir hágæðavörur og sveigjanlega þjónustu. Framúrskarandi þjónusta okkar ber fyrst og síðast að þakka góðu starfsfólki.
Rubix á Íslandi starfrækir vöruhús á svæði Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði, vöruhús, verslun og skrifstofur á Dalvegi í Kópavogi.
Rubix á og rekur Verkfærasöluna en Verkfærasalan er með verslun í Síðumúla í Reykjavik, á Akureyri og í Hafnarfirði.
Rubix er ört stækkandi fyrirtæki á Íslandi með um samtals 80 starfsmenn hérlendis.
Starfstækifæri hjá RUBIX á Reyðarfirði
Rubix óskar eftir að ráða einstakling í tækni- og viðskiptaþjónustu á Reyðarfirði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta viðskiptavini með fyrirspurnir um vörur og tæknilausnir
- Upplýsingaöflun og tilboðsgerð fyrir viðskiptavini
- Útbúa vörulýsingar á vörum til skráningar í birgðakerfi vöruhúss
- Fleiri tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starf t.d verk, tækni eða iðnmenntun
- Reynsla úr sambærilegu starfi og þekking af iðnaði á Íslandi
- Rík þjónustulund og frumkvæði
- Geta til að vinna sjálfstætt og í hóp
- Geta tjáð sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
- Góð almenn tölvukunnátta
- Þekking á Navision tölvukerfinu er kostur
Auglýsing birt5. nóvember 2024
Umsóknarfrestur17. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hraun 1, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
NavisionSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Leiðtogi í rekstri upplýsingatækni og þjónustu
Landsnet hf.
Umbreytingarstjóri
Míla hf
Elvit óskar eftir rafvirkja til starfa
Elvit
Sérfræðingur á sviði fjármála og greininga
Sjúkratryggingar Íslands
Austurland-Tæknistarf á ferðinni
Securitas
Viltu leiða verkefni á byggingarsviði?
EFLA hf
Tjónaskoðun
Toyota
Netsérfræðingur
Míla hf
Verkefnastjóri í framkvæmdadeild
Olís ehf.
Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa
Rangárþing eystra
Verkefnastjóri innkaupa
Betri samgöngur ohf.
Iðnaðarmaður / iðnfræðingur /tæknifræðingur / verkfræðingur
Verne Global ehf.