Rubix Ísland ehf
Rubix Ísland ehf
Rubix Ísland ehf

Starfstækifæri hjá RUBIX á Reyðarfirði

Rubix óskar eftir að ráða einstakling í tækni- og viðskiptaþjónustu á Reyðarfirði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta viðskiptavini með fyrirspurnir um vörur og tæknilausnir
  • Upplýsingaöflun og tilboðsgerð fyrir viðskiptavini
  • Útbúa vörulýsingar á vörum til skráningar í birgðakerfi vöruhúss
  • Fleiri tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starf t.d verk, tækni eða iðnmenntun
  • Reynsla úr sambærilegu starfi og þekking af iðnaði á Íslandi
  • Rík þjónustulund og frumkvæði
  • Geta til að vinna sjálfstætt og í hóp
  • Geta tjáð sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Þekking á Navision tölvukerfinu er kostur
Auglýsing birt5. nóvember 2024
Umsóknarfrestur17. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hraun 1, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.NavisionPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar