Arctic Fish
Arctic Fish
Arctic Fish

Starfsmenn í sjóeldisdeild

Arctic Fish óskar eftir að ràða fleiri starfsmenn í sjóeldisdeild fyrirtækisins í Arnarfirði, Talknafirði og Patreksfirði.

Aðalverkefni og ábyrgð:

  • Dagleg starfsemi á sjókvíum
  • Fóður og vöktun á fiski
  • Skoðun og viðhald á tæknilegum búnaði og aðstöðu
  • Skýrslugerð um framleiðslu og heilsufar fisksins
  • Áætlað er að verkefnin verði unnin í samræmi við strangar heilbrigðis- og öryggiskröfur

Við leitum að einstaklingum með eftirfarandi hæfni:

  • Frumkvæði og metnaður í vinnu
  • Árvekni og áreiðanleiki
  • Hæfni til að vinna í teymi
  • Skip og vélstjórnarréttindi sem og ökuréttindi eru kostur
  • Reynsla í fiskeldi er kostur
  • Skilningur og áhugi á mikilvægi félagslegrar, umhverfis- og efnahagslega sjálfbærni í fiskeldi

Það sem við bjóðum:

  • Spennandi vinnuumhverfi í ört vaxandi atvinnugrein
  • Stuðningur til náms og tækifæri til að þróast
  • Styrkir til íþróttaiðkunar

Fyrir frekari upplýsingar, ekki hika við að hafa samband við:

Ísak Óli Óskarsson, Area Manager South

[email protected]

Við hvetjum öll kyn til að sækja um.

Umsóknir skulu berast í tölvupósti til

Pia Elisabeth Czorny, mannauðstjóri, [email protected]

Umsókn verður að innihalda ferilskrá (CV) og kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2025.

Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar