Kambar Byggingavörur ehf
Kambar eru ein sterk heild, sameinuð úr fjórum rótgrónum íslenskum framleiðslu-fyrirtækjum. Í sameiningu myndum við einn stærsta framleiðanda landsins á gluggum, hurðum, gleri og svalahandriðum fyrir íslenskar aðstæður.
Við búum yfir framúrskarandi íslensku hugviti og höfum áratugalanga reynslu af því að framleiða gæðavörur sem standast kröfuharðar íslenskar aðstæður. Sú þekking og handverk má ekki tapast úr íslenskum iðnaði.
Kambar leggja alla áherslu á að halda þessari ómetanlegu íslensku sérfræðiþekkingu innan landsteinanna. Þannig sköpum við störf, höldum virðisaukningunni innanlands og tryggjum að við getum áfram brugðist hratt við og átt í mjög góðu samtali við viðskiptavininn. Því á endanum snýst þetta allt um hann. Viðskiptavinurinn á skilið að geta valið íslenskar gæðavörur sem framleiddar eru með íslenskar aðstæður í huga.
Starfsmenn í nýja verksmiðju Kamba í Þorlákshöfn
Kambar byggingavörur óska eftir að ráða starfsmenn í nýju glugga og hurða verksmiðju í Þorlákshöfn þar sem þéttasti gluggi í Evrópu verður framleiddur.
Glugginn er jafnframt einn sá umhverfisvænasti.
Laus störf
- Verkstjóri í vinnslusal
- Starf í áldeild
- Störf við samsetningu og lokafrágang glugga og hurða
- Starf á lager
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af framleiðslustörfum æskileg en ekki nauðsynleg
- Reynsla úr byggingariðnaði kostur
- Dugnaður og samviskusemi skilyrði
- Áhugi á framleiðslustörfum
Auglýsing birt16. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Norðurbakki 1
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiHandlagniHeiðarleikiJákvæðniLíkamlegt hreystiMannleg samskiptiSamviskusemiSmíðarStundvísiVandvirkniVinna undir álagiÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Söluráðgjafi á Selfossi
Húsasmiðjan
Aðstoðarmaður í framleiðslu og uppsetningar
Steinprýði ehf
Sölumaður á Akureyri
Þór hf
Laghentur maður óskast í uppsetningu.
Ál og Gler ehf
SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf
Lyf og heilsa
Garðabær óskar eftir að ráða verkefnastjóra smíðaverkefna
Garðabær
Umsjón fasteigna og létt viðhald
Bílabúð Benna
Smiður í þjónustuverkefni
Höfuðborgarsvæðið
Ráðgjöf- og sala stafrænna verkfæra
Ajour Island ehf.
Starfsmaður í eignaumsýslu
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Verkefnastjóri
Axis
Blikksmiður
Blikkás ehf