Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsmaður við umönnun í dagþjálfun Esjutúni

Vesturmiðstöð auglýsir lausa til umsóknar stöðu starfsmanns við umönnun í dagþjálfun Esjutúni. Um er að ræða sérhæfða dagþjálfun fyrir fólk með heilabilun.

Markmið starfsins eru að rjúfa félagslega einangrun og viðhalda/auka getu og færni einstaklingsins eins og kostur er.

Um dagvinnu er að ræða. Starfshlutfall er 45%. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að vera til staðar og að vera vakandi fyrir þörfum þjónustuþega.
  • Að aðstoða fólk með athafnir daglegs lífs.
  • Virkja frumkvæði og sköpun hvers og eins.
  • Að taka þátt í skipulögðu félagsstarfi.
  • Ýmis störf sem kunna að verða falin af yfirmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla og áhugi á að starfa með fólki
  • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Jákvætt viðmót og góð samstarfshæfni
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnu
  • Íslenskukunnátta á stigi A2-B1 (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma)
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur
  • Heilsustyrkur
  • Menningarkort Reykjavíkur
  • Frítt í sundlaugar Reykjavíkur

 

Auglýsing birt22. nóvember 2024
Umsóknarfrestur13. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar