
Byggingafélag námsmanna
Byggingafélag námsmanna á og leigir út til námsmanna um 650 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Félagið áformar að byggja um 300 íbúðir til viðbótar á næstu 10 árum. Ennfremur sér félagið um rekstur stúdentagarða Háskólans í Reykjavík þar sem eru yfir 250 íbúðir.
Starfsmaður við þrif íbúða í sumar
Byggingafélag námsmanna leitar að starfsmanni í þrif á íbúðum í sumar, frá ca. 15.maí til ágústloka. Æskilegt að viðkomandi tali íslensku en að öðrum kosti er góð enskukunnátta nauðsynleg. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf og hreint sakavottorð.
Íbúðir eru víða á höfuðborgarsvæðinu.
Vinnutími frá 8:00 - 16:00 en til 14:00 á föstudögum.
Fríðindi í starfi
Bíll til afnota á vinnutíma og til og frá vinnu.
Auglýsing birt12. mars 2025
Umsóknarfrestur21. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniÖkuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Car Cleaning - Night Shifts (summer job)
Lotus Car Rental ehf.

Ræstingastörf í sumar / Work in cleaning during the summer
BG Þjónustan ehf

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi

Cleaning Camper Vans
Campeasy

Sérhæfð verkefni í ræstingum / Specific cleaning projects
Dagar hf.

Gluggaþvottamaður / Window Cleaner
Dagar hf.

Full time job Windowcleaning
Glersýn

Hótelið stækkar, viltu vera með? / Join our team
Hótel Akureyri

We are hiring - Housekeepers
The Reykjavik EDITION

Kópavogslaug - Hlutastarf (52%)
Kópavogsbær

Öflug manneskja óskast í akstur & þrif 🚗✨
Maul

Sumarstarf í Sundhöll Seyðisfjarðar
Sundhöll Seyðisfjarðar