
Byggingafélag námsmanna
Byggingafélag námsmanna á og leigir út til námsmanna um 650 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Félagið áformar að byggja um 300 íbúðir til viðbótar á næstu 10 árum. Ennfremur sér félagið um rekstur stúdentagarða Háskólans í Reykjavík þar sem eru yfir 250 íbúðir.
Starfsmaður við þrif íbúða í sumar
Byggingafélag námsmanna leitar að starfsmanni í þrif á íbúðum í sumar, frá ca. 15.maí til ágústloka. Æskilegt að viðkomandi tali íslensku en að öðrum kosti er góð enskukunnátta nauðsynleg. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf og hreint sakavottorð.
Íbúðir eru víða á höfuðborgarsvæðinu.
Vinnutími frá 8:00 - 16:00 en til 14:00 á föstudögum.
Fríðindi í starfi
Bíll til afnota á vinnutíma og til og frá vinnu.
Auglýsing birt12. mars 2025
Umsóknarfrestur21. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniÖkuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Factory cleaning Keflavík
Dictum Ræsting

Starfsfólk í loftstokkahreinsun
Hitatækni ehf

Óskum eftir liðsfélaga í standsetningu í sumar
Hekla

Part time job in cleaning in Hafnarfjörður
AÞ-Þrif ehf.

Yfirþerna / Frist maid / Houskeeping
Hótel Eyja ehf.

Uppvask/Dishwash
Fiskfélagið

Sérhæfð verkefni í ræstingum / Specific cleaning projects
Dagar hf.

Car cleaning
Tröll Expeditions

Sumarstörf með fötluðu fólki á Egilsstöðum
Fjölskyldusvið

Yfirmaður þrifadeildar / Housekeeping manager
Íslandshótel

Sumarstarf Bílaþrif / Car Cleaning
Rent.is

Kópavogslaug - Hlutastarf (52%)
Kópavogsbær