Byggingafélag námsmanna
Byggingafélag námsmanna

Starfsmaður við þrif íbúða í sumar

Byggingafélag námsmanna leitar að starfsmanni í þrif á íbúðum í sumar, frá ca. 15.maí til ágústloka. Æskilegt að viðkomandi tali íslensku en að öðrum kosti er góð enskukunnátta nauðsynleg. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf og hreint sakavottorð.

Íbúðir eru víða á höfuðborgarsvæðinu.

Vinnutími frá 8:00 - 16:00 en til 14:00 á föstudögum.

Fríðindi í starfi

Bíll til afnota á vinnutíma og til og frá vinnu. 

Auglýsing birt12. mars 2025
Umsóknarfrestur21. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Ökuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar