
Byggingafélag námsmanna
Byggingafélag námsmanna á og leigir út til námsmanna um 650 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Félagið áformar að byggja um 300 íbúðir til viðbótar á næstu 10 árum. Ennfremur sér félagið um rekstur stúdentagarða Háskólans í Reykjavík þar sem eru yfir 250 íbúðir.
Starfsmaður við þrif íbúða í sumar
Byggingafélag námsmanna leitar að starfsmanni í þrif á íbúðum í sumar, frá ca. 15.maí til ágústloka. Æskilegt að viðkomandi tali íslensku en að öðrum kosti er góð enskukunnátta nauðsynleg. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf og hreint sakavottorð.
Íbúðir eru víða á höfuðborgarsvæðinu.
Vinnutími frá 8:00 - 16:00 en til 14:00 á föstudögum.
Fríðindi í starfi
Bíll til afnota á vinnutíma og til og frá vinnu.
Auglýsing birt12. mars 2025
Umsóknarfrestur21. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniÖkuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Housekeeping Supervisor
The Reykjavik EDITION

Hreinsitæknir / Manufacturing Facility Cleaning Specialist
Alvotech hf

Join our housekeeping team at Bus Hostel Reykjavik!
Bus Hostel Reykjavik

Starfsmaður óskast í almenn þrif á lífsgæðasetur aldraða að
Sveitarfélagið Ölfus

Factory cleaning
Dictum Ræsting

Aðstoðarmatráður í skólamötuneyti Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Skólaliðar í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Sumarstarf í bílaþvotti / Carwash-Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Housekeeping
Hótel Keflavík - Diamond Suites - Diamond Lounge - KEF Restaurant - KEF SPA & Fitness

Umsjónarmaður á verkstæði / Motorhome workshop maintenance
Rent Easy Iceland

Laugarvörður / Lifeguard
Sky Lagoon

Ræstingar og húsvarsla - Cleaning and housekeeping
Knattspyrnufélagið Víkingur