Sjúkraþjálfarinn ehf.
Sjúkraþjálfarinn ehf.
Sjúkraþjálfarinn var stofnaður 1984 og rekur tvær sjúkraþjálfunarstofur í Hafnarfirði að Strandgötu 75 og Bæjarhrauni 2. Hjá Sjúkraþjálfaranum starfa 20 sjúkraþjálfarar með mikla reynslu á fjölbreyttum sviðum. Endurhæfing eftir aðgerðir, barnasjúkraþjálfun, þjónusta við íþróttafólk, jafnvægis- og styrktarþjálfun eldri borgara og allt þar á milli.
Sjúkraþjálfarinn ehf.

Starfsmaður við afgreiðslu / aðstoð

Sjúkraþjálfarinn ehf. í Hafnarfirði auglýsir eftir starfsmanni við afgreiðslu / aðstoð !

Okkur í Sjúkraþjálfaranum í Hafnarfirði vantar öflugan starfsmann til að ganga til liðs við góðan hóp á skemmtilegum vinnustað !

Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn umsjón með bókunum, afgreiðslu skjólstæðinga
Símsvörun og svörun fyrirspurna í tölvupósti
Aðstoð við sjúkraþjálfara og skjólstæðinga
Tiltekt og aðstoð við að halda vinnuumhverfi snyrtilegu
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð almenn tölvukunnátta
Gott vald á íslensku er skilyrði
Gott vald á ensku og/eða öðrum tungumálum er kostur
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
Góð færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
Stundvísi og áreiðanleiki
Auglýsing stofnuð14. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Bæjarhraun 2, 220 Hafnarfjörður
Strandgata 75, 220 Hafnarfjörður
Hæfni
PathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.