
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Starfsmaður óskast í félagsmiðstöð eldri borgra Garðabæ
Starfsmaður óskast í 100% starf í Jónshús félagsmiðstöð eldri borgara í Garðabæ. Í Jónshúsi er hlýlegt og gefandi umhverfi.
Um er að ræða tímabundið starf með möguleika á framtíðarráðningu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð í eldhúsi og við bakstur
- Almenn störf í kaffiteríu, s.s. undirbúningur og sala á kaffiveitingum
- Frágangur í eldhúsi og sal
- Almenn þrif og frágangur á eldhúsi og sal (fyrir utan gólf og salerni)
- Önnur verkefni eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Framúrskarandi þjónustulund
- Stundvísi og sveigjanleiki
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Reynsla af bakstri er kostur
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Fríðindi í starfi
Eftir þrjá mánuði í starfi getur starfsfólk fengið frítt árskort í sundlaugar bæjarins, bókasafnskort og menningarkort í Hönnunarsafn Íslands. Auk þess sem hægt er að fá styrk til hreyfingar eftir sex mánuði í starfi.
Auglýsing birt11. apríl 2025
Umsóknarfrestur2. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiSveigjanleikiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi
Petmark ehf

Ræstingar - Cleaning
Allra þrif ehf

VILTU VERÐA HLUTI AF SUMRINU Í EYJAFJARÐARSVEIT?
Eyjafjarðarsveit

Reykjanesbær - sumar 2025
Vínbúðin

Afleysing í eldhús
Langanesbyggð

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Vaktstjóri í bílastæðaþjónustu KEF
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Part time jobs in cleaning in Húsavík/Hlutastörf í ræstingum
Dagar hf.

Hlutastarf í Nespresso á Akureyri
Nespresso

Starfsmaður í verslun - Dressmann XL
Dressmann á Íslandi

Aðstoðarmatráður í nemendaeldhús í Flóaskóla
Flóaskóli

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi