Garðabær
Garðabær
Garðabær

Starfsmaður óskast í félagsmiðstöð eldri borgra Garðabæ

Starfsmaður óskast í 100% starf í Jónshús félagsmiðstöð eldri borgara í Garðabæ. Í Jónshúsi er hlýlegt og gefandi umhverfi.
Um er að ræða tímabundið starf með möguleika á framtíðarráðningu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoð í eldhúsi og við bakstur
  • Almenn störf í kaffiteríu, s.s. undirbúningur og sala á kaffiveitingum
  • Frágangur í eldhúsi og sal
  • Almenn þrif og frágangur á eldhúsi og sal (fyrir utan gólf og salerni)
  • Önnur verkefni eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Framúrskarandi þjónustulund
  • Stundvísi og sveigjanleiki
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Reynsla af bakstri er kostur
  • Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Fríðindi í starfi

Eftir þrjá mánuði í starfi getur starfsfólk fengið frítt árskort í sundlaugar bæjarins, bókasafnskort og menningarkort í Hönnunarsafn Íslands. Auk þess sem hægt er að fá styrk til hreyfingar eftir sex mánuði í starfi.

Auglýsing birt11. apríl 2025
Umsóknarfrestur2. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar