
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Starfsmaður óskast á Ægisgrund
Auglýst er eftir starfsmanni til starfa á Ægisgrund, heimili fyrir fatlað fólk í Garðabæ, sem jafnframt sinnir tveimur einstaklingum í utankjarnaþjónustu.
Um er að ræða lærdómsríkt og fjölbreytt starf þar sem unnið er á dag-, kvöld- og næturvöktum.
Leitað er að jákvæðum, ábyrgum og traustum einstaklingum, 20 ára og eldri, sem hafa áhuga á málefnum fatlaðs fólks.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felst í að veita íbúum einstaklingsmiðaðan stuðning við athafnir daglegs lífs innan og utan heimilis
- Starfað er eftir lögum og reglugerðum sem tengjast málefnum fatlaðs fólks
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi er kostur, t.d. félagsliða- eða stuðningsfulltrúanám
- Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg
- Frumkvæði og ábyrgð í starfi
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð samskiptahæfni
- Bílpróf er skilyrði
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt samevrópskum tungumálaramma
- Hreint sakavottorð er skilyrði
Auglýsing birt12. janúar 2026
Umsóknarfrestur26. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Sjúkraliðar - dagvinna á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi óskast á lyflækningadeild
Landspítali

Hláturmild listaspíra óskar eftir aðstoð
NPA miðstöðin

Dagdvölin Árblik óskar eftir leiðbeinanda
Árblik

Sjúkraliði óskast til starfa
Mörk hjúkrunarheimili

Sjúkraliði óskast til starfa á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Sjúkraliði óskast til starfa á Sjúkradeild á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

NPA aðstoðamaður óskast í 50% dagvinnustarf.
FOB ehf.

Aðstoðarverkstjórnandi óskast! / Work leader assistant wanted!
NPA miðstöðin

Óska eftir NPA aðstoðarmanneskju
GN

Fagmenntaður ráðgjafi í Bergið headspace
Bergið headspace

Looking for a person with horse experience!
NPA miðstöðin