Þurrkþjónustan ehf
Þurrkþjónustan ehf
Þurrkþjónustan ehf

Starfsmaður óskast

Við óskum eftir að ráða til okkar starfsmann í fullt starf.

Við hjá þurrkþjónustunni sérhæfum okkur í bruna og vatnstjónum.

Verkefnin eru fjölbreytt og skemmtileg.

Í starfinu felst að taka einnig bakvakt í eina viku á mánuði

Helstu verkefni og ábyrgð

Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og metnað til að geta skila af sér vel unnu verki

Menntunar- og hæfniskröfur

Kostur- meiraprófsréttindi og öll iðnmenntun

Auglýsing stofnuð16. júní 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Súðarvogur 2F, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar