SS - Sláturfélag Suðurlands
SS - Sláturfélag Suðurlands

Starfsmaður í vörukynningar

Við leitum að glaðlyndum, snyrtilegum og félagslyndum einstaklingum til að kynna okkar góðu matvörur í verslunum á höfuðborgarsvæðinu.

Vinnutíminn er allajafna milli 14:00 og 18:00 en er nokkuð sveigjanlegur. Fjöldi vinnudaga í mánuði er einnig sveigjanlegur.

Starf sem gæti hentað vel fullorðnu fólki sem er að leita sér að að aukavinnu og tekjum. Nauðsynlegt er að hafa bíl til umráða.

Um er að ræða starf unnið í verktöku.

Ferilskrá þarf að fylgja umsókn.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Kynning á matvöru SS í verslununum 
  • Kynning á hágæða innfluttri matvöru í verslunum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Gott vald á íslensku talmáli 
  • Hafa gaman af að hitta fólk 
  • Áhugi á mat 
  • Góð framkoma 
Auglýsing birt21. ágúst 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Fossháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar