
DHL Express Iceland ehf
Alþjóða hraðsendingar og fraktsendingar um allan heim í lofti, á sjó, með bílum og lestum. Vöruhúsalausnir, allt frá pökkun til geymslu, póstsendingar um allan heim, sem og aðrar sérhæfðar lausnir á sviði vörustjórnunar - DHL færir þér úrval flutningsleiða og yfirburði heim að dyrum.
Að starfa fyrir DHL þýðir að taka ábyrgð, sigrast á ögrandi áskorunum og vaxa og þroskast sem hluti af fjölbreyttu alþjóðlegu starfsliði.
Nýttu þér margskonar spennandi möguleika á starfsframa til að skila góðum árangri með okkur og vera hluti af stærsta flutningafyrirtæki í heimi.
DHL býður fjölbreytt störf með mikla möguleika á öllum starfsþrepum í öllum heimshlutum. Sem starfsmaður hjá okkur færðu tækifæri til að móta með góðri vinnu í góðum hópi þína eigin framtíð bæði í starfi og leik. Saman myndum við fyrirtæki sem við getum verið virkilega stolt af.

Starfsmaður í vöruhúsi DHL í Keflavík
DHL Express Iceland ehf óskar eftir að ráða starfsfólk í vöruhús fyrirtækisins á starfsstöð sinni á Fálkavelli, Keflavíkurflugvelli.
Leitað er að metnaðarfullum, árangurdrifnum og sjálfstæðum einstaklingum með ríka þjónustulund sem er reiðubúnir að takast á við krefjandi verkefni í fjölbreyttu alþjóðlegu starfsumhverfi.
Um er að ræða 100% starf á dagvinnutíma.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Afhleðsla og hleðsla vörusendinga.
Aðstoð við undirbúning vörusendinga fyrir afhendingarferli
Frágangur og uppsetning í vöruhúsi
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Framhaldsskólastig
Hreint sakavottorð skilyrði
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegisverður í mötuneyti
Árlegur lýðheilsustyrkur
Starfstegund
Staðsetning
Fálkavöllur 17, 235 Reykjanesbær
Hæfni
Hreint sakavottorðLíkamlegt hreystiMetnaðurStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Vaktstjóri í steypuskála
Norðurál
Fyrirtækjasvið Nespresso - Þjónustufulltrúi
Nespresso
Matreiðslumaður/Chef eða aðstoðarkokkur
Höfnin veitingahús
Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Vélamaður Borgarnesi
Vegagerðin
Starfsmaður í heimsendingum / After sales co-worker
IKEA
Framleiðslustarfsmaður/Production Worker
Einingaverksmiðjan
Aðstoðarmaður á lager
Góa-Linda sælgætisgerð
Starf við rannsóknir - starfsstöð á Ísafirði
Hafrannsóknastofnun
Reikningagerð og móttaka - Verkstæði Vélrásar
Vélrás
Lagerstarfsmaður með lyftararéttindi
Signa ehf
A4- Hlutastarf í vöruhúsi
Egilsson ehf.Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.