TVG-Zimsen
TVG-Zimsen

Framtíðarstarf í vöruhúsaþjónustu TVG-Zimsen

TVG-Zimsen leitar að þjónustuliprum og drífandi starfsmanni í framtíðarstarf í vöruhúsaþjónustu fyrirtækisins.

Vinnutíminn er kl. 10-16 á virkum dögum eða eftir nánara samkomulagi.

TVG-Zimsen er alhliða flutningsmiðlun sem býður upp á alla þjónustu tengda inn- og útflutningi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Undirbúningur og meðhöndlun lyfjasendinga, skráning og eftirlit
  • Akstur sendinga
  • Móttaka á vöru
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bílpróf
  • Nákvæm og öguð vinnubrögð
  • Góð þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Almenn tölvuþekking
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. mörg frábær orlofshús víðsvegar um landið
  • Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
Auglýsing birt21. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Vatnagarðar 22, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar