
Raftækjalagerinn
Raftækjalagerinn er hluti af Heimilistækjasamstæðunni en auk lagersins rekur fyrirtækið verslanirnar Heimilistæki, Tölvulistann, Rafland, Byggt og búið, Kúnígúnd og Iittala búðina, heildsöluna Ásbjörn Ólafsson og verkstæði.
Raftækjalagerinn er vöruhús allra félaganna og sér um að halda góðu skipulagi á vörum og birgðum hvers félags fyrir sig. Lagerinn okkar er með stærsta smásöluróbót landsins sem tekur ríflega 37 þúsund kassa. Viðskiptavinir sem kaupa stór heimilistæki geta sótt vörurnará lagerinn og starfsfólk Raftækjalagerins sér um heimsendingarþjónustu stórra tækja á höfuðborgar-svæðinu. Þá sér lagerinn sér einnig um að afgreiða út netpantanir og endurnýja birgðir í verslunum.
Hjá samstæðunni starfa tæplega 200 einstaklinga í fjölbreyttum störfum þar sem lögð er áhersla á jákvætt starfsumhverfi og vinalegan starfsanda.

Starfsmaður í Vöruhús - Helgarstarf
Heimilistæki leitar að öflugum starfsmönnum í helgarstarf á lager fyrirtækisins en einnig þurfa viðkomandi að geta tekið stöku aukavaktir virka daga á álagstímum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öll almenn lagerstörf.
- Móttaka á vörum.
- Vöruafhendingar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftarapróf kostur.
- Vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt.
- Góð íslenskukunnátta.
- Stundvísi og reglusemi.
- Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt8. ágúst 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Klettagarðar 21, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiReyklausSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiTóbakslausVeiplausVinna undir álagiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lager Útideild
Vatnsvirkinn ehf

Vöruhús Icewear - Framtíðarstarf
ICEWEAR

Áhugasöm snyrtivörustjarna óskast í fjölbreytt starf.
Beautybox

Lagerstarf / Umsjónaraðili smávörulagers
Ormsson ehf

Meiraprófsbílstjóri (CE) og starfsmaður á útisvæði / CE driver with experience
Einingaverksmiðjan

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Bílstjóri og aðstoðarmaður í vöruhúsi – Fjölbreytt og líflegt starf
Egill Árnason ehf

Starf í vöruhúsi Landspítala
Landspítali

Nettó Borgarnesi - Fjölbreytt störf
Nettó

Stockroom Assistant (Sales) - Back of House - Lindir
Sports Direct Lindum

Reynslumikill starfsmaður í vöruhús og útkeyrslu
Dýrheimar sf.

Umsjónarmaður vöruhúss og geymslusvæða (Warehouse Manager)
Samherji Fiskeldi