Fóðurblandan
Fóðurblandan

Starfsmaður í viðhaldsteymi

Fóðurblandan óskar eftir að ráða starfsmann í viðhaldsteymi.

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Fyrirbyggjandi viðhald
 • Þáttaka í gerð viðhaldsáætlana
 • Almennar viðgerðir á vélabúnaði
 • Samskipti við undirverktaka í samstarfi við leiðtoga búnaðar og viðhalds.
 • Þáttaka í stjórnun á varahlutaleger.
 • Staðgengill leiðtoga búnaðar og viðhalds.
 • Annað tilfallandi.
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Vélvirkjamenntun eða sambærilegt
 • Reynsla í viðhaldsvinnu búnaðar
 • Reglusemi og góða ástundun.
 • Geta unnið sjálfstætt og í teymi
 • Góð almenn tölvukunnátta
 • Bílpróf.
Auglýsing stofnuð9. júlí 2024
Umsóknarfrestur28. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Korngarðar 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Vélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar