AB Varahlutir
Fyrirtækið AB varahlutir var stofnað árið 1996 af Jóni S. Pálssyni. AB sérhæfir sig í sölu
bílavarahluta ásamt vandaðri bókagagnrýni. Hugmyndin um stofnun fyrirtækisins kom
upp á fundi Almenna Bókaklúbbsins, eða AB. Áhersla AB er að bjóða upp á breitt vöruúrval
og beitta gagnrýni. Fyrirtækið var í upphafi staðsett að Bíldshöfða 18 en flutti undir lok
árs 2011 í núverandi höfuðstöðvar sínar á Funahöfða 9.
Starfsmaður í verslun óskast
Við leitum að duglegum og hressum einstaklingum sem passa inn í okkar samhenta hóp
Helstu verkefni og ábyrgð
Þjónusta við okkar viðskiptavini og almenn verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
Jákvæðni og metnaður
Auglýsing birt4. desember 2024
Umsóknarfrestur11. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Funahöfði 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðStundvísiTeymisvinnaVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sölu/þjónustustarf í Hreysti
Hreysti ehf.
Lyfja Árbæ - Sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja
Gestgjafar Sky Lagoon / Hosts at Sky Lagoon
Sky Lagoon
Starfsmaður í verslun og lager á Akureyri
Ferro Zink hf
Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf
Við leitum að snillingum í fullt starf og í hlutastarf!
King Kong ehf.
Starf í vöruhúsi
1912 ehf.
Afgreiðsla í verslun
S4S
Er AIR Smáralind að leita að þér?
S4S - AIR
Sölu- og þjónusturáðgjafar
Nova
Ertu jólabarn? Jólahlutastarf á Laugaveginum
Flying Tiger Copenhagen
Þjónustufulltrúi skipulags- og byggingarmála
Fjarðabyggð