
Skartgripaverslunin Jens
Jens er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem starfrækir þrjár verslanir, staðsettar í Kringlunni, Smáralind og Grandagarði 31.
Við seljum handsmíðaða skartgripi, hágæða gjafavöru og leggjum mikla áherslu á framúrskarandi þjónustu.

Starfsmaður í Verslun
Hlutastarf í Verslun - Jólastarf
Við auglýsum eftir starfsmanni í verslanir okkar í Kringlunni og Smáralind.
Við leitum að aðila sem er þjónustulundaður, stundvís og með góða samskiptahæfileika. Reynsla af sölustarfi er kostur.
Í starfinu felst:
Afgreiðsla í verslun
Þjónusta við viðskiptavini
Önnur tilfallandi verkefni
Vinnutími er samkvæmt samkomulagi, dagvaktir á virkum dögum og helgarvinna. Mikilvægt er að viðkomandi geti unnið mikið í desember. Í boði áframhaldandi starf á nýju ári, hentar vel með námi.
Íslenskukunnátta er skilyrði.
Auglýsing stofnuð7. nóvember 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Grandagarður 31, 101 Reykjavík
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Kringlan 1, 103 Reykjavík
Tungumálakunnátta

Hæfni
AfgreiðslaSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lausnaráðgjafi
Uniconta
Starfsmaður í þjónustudeild
ELKO
Sölufulltrúar í ELKO Lindum
ELKO
Akureyri - Gjaldkeri / Afgreiðslustarf
Pósturinn
Snjallverslun
Krónan
Sölumaður matvöru Danól
Danól
Söluráðgjafi
Stjörnublikk
Viðskiptastjóri
PLAY
Iceland Glæsibæ - Kvöld- og helgarstarf
Iceland
Ráðgjafi í búvörudeild
SS - Sláturfélag Suðurlands
Vaktstjóri/afgreiðsla
Gullið mitt ehf.
Barþjónn / Bartender
Fiskmarkaðurinn