
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Starfsmaður í umönnun á L1 Landakoti
Ertu góður liðsmaður og langar þig að starfa í starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt starfsumhverfi.
Við leitum eftir áhugasömum einstaklingi sem hefur ánægju af samstarfi við aldraða. Ef þú ert lífsglaður og metnaðarfullur þá viljum við fá þig í vinnu. Í boði er gefandi starf fyrir þann sem vill taka þátt í meðferð og endurhæfingu aldraðra þar sem markmiðið er að auka lífsgæði og færni til athafna daglegs lífs. Á deildinni starfar samhentur og þverfaglegur hópur. Markvisst er unnið að umbótum og framþróun.
Starfshlutfall er samkomulag, æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Þátttaka í þróun og umbótum í starfsemi deildarinnar
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af umönnun æskileg
Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni
Hæfni og geta til að starfa í teymi
Góð íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð11. september 2023
Umsóknarfrestur22. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Túngata 26, 101 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Heilbrigðisritari / skrifstofustarf á verkjamiðstöð Landspít...
Landspítali
Skrifstofumaður/ heilbrigðisritari - móttaka geðþjónustu Hri...
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf réttar- og öryggisgeðdeild á K...
Landspítali
Læknar í sérnámsgrunni á Íslandi
Landspítali
Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Sjúkraliði á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjarta-, lungna- og augnsk...
Landspítali
Gagnastefnustjóri - Data Strategy Manager
Landspítali
Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild Landspítala
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á kvenlækningadeild 21A
Landspítali
Skrifstofumaður óskast á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Komdu í lið með okkur á dagdeild barna
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild
Landspítali
Kennslustjóri sérnáms í almennum lyflækningum
Landspítali
Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali
Spennandi starf í lyfjaframleiðslu fyrir jáeindaskanna
Landspítali
Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir lyfjatæknum til starfa
Landspítali
Lyfjaþjónusta auglýsir eftir starfsfólki í sjúkrahúsapótek L...
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali
Sérfræðilæknir í þvagfæraskurðlækningum
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 2.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi...
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á bráðadagdeild lyflækninga C2 Fos...
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild Landspítala
Landspítali
Yfirlæknir lyflækninga krabbameina á Landspítala
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landakoti - Hefur þú áhuga á öldrunarsjúkra...
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í réttarlæknisfræði
Landspítali
Sérnámstöður í öldrunarlækningum á Landspítala og Sjúkrahúsi...
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum - á Landspít...
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum á Landspítala og Sjúkrahúsinu á...
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði - Sérnámsstöður lækna á Landspíta...
Landspítali
Sérnámsstöður lækna í myndgreiningu
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP) - á Landspít...
Landspítali
Sérnámsstöður í háls- nef og eyrnalækningum - á Landspítala...
Landspítali
Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum - á Landspítala...
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum - Landspítala og Rey...
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum Landspítala og sjúkrahúsinu á...
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum - Sérnámsstöður lækna á Lands...
Landspítali
Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum á Landspítala
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum - Sérnámsstöður lækna...
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingar á geðsviði
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
LandspítaliSambærileg störf (12)

Teymisstjóri í heimastuðning
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmenn óskast í búsetukjarna
Andrastaðir
Umönnun framtíðarstarf - Garðabær
Hrafnista
Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista
Starfsmaður á athvarfið Læk – Lækur
Hafnarfjarðarbær
Móttökuritari á tannlæknastofu
JG tannlæknastofa sf
Umönnun hlutastarf - Skógarbær
Hrafnista
Aðstoðarmaður sálfræðings
Kvíðameðferðarstöðin
Teymisstjóri óskast í SkaHm
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Leiðbeinandi á vinnustofu í garðyrkju á Sólheimum
Sólheimar ses
Ævintýragjarnt aðstoðarfólk óskast á dagvaktir
NPA miðstöðin
Óskum eftir starfsfólki í umönnun, dagvaktir
Seltjörn hjúkrunarheimiliMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.