Knattspyrnusamband Íslands
Knattspyrnusamband Íslands
Skrifstofur KSÍ eru staðsettar á Laugardalsvelli í 104 Reykjavík. Þar starfa að jafnaði um 30 manns á ársgrundvelli. Starfsemin fer að mestu leyti fram í skrifstofuhúsnæðinu á Laugardalsvelli sem samanstendur af skrifstofum á tveimur efstu hæðum hússins, viðburðarsölum á efstu hæð, opnu rými sem leiðir út í stúku á 1. hæð og búningsklefum á jarðhæð. Starfsmannahópurinn er samheldinn, vinnur í anda gilda okkar og hreyfingarinnar í heild og hefur sett sér það markmið að viðhalda gleðinni í starfinu innan og utan vallar.

Starfsmaður í þrif/ræstingar

Knattspyrnusamband Íslands auglýsir eftir sjálfstæðum og skipulögðum starfsmanni til að starfa við þrif/ræstingar í húsnæði sambandsins við Laugardalsvöll.

Starfið felur í sér þrif á skrifstofum, salernum, uppvask í eldhúsi, aðstoð í þvottahúsi og þrifum á öðrum rýmum húsnæðisins. Viðkomandi þarf að tala íslensku eða ensku.

Reynsla af starfi við þrif/ræstingar og færni í mannlegum samskiptum eru nauðsynleg.
Um er að ræða 50% eða 100% starf með vinnutímanum 8-16 og laun samkvæmt kjarasamningum.
Starfsmaður þarf að geta hafið störf frá og með fimmtudeginum 5. janúar 2023.

Umsækjendur eru beðnir um að senda umsókn með ferilskrá á netfangið elias@ksi.is
Umsóknarfrestur er til og með 9. desember 2022.

The Football Association of Iceland is advertising for an independent and organized employee for a cleaning job on the association’s premises at Laugardalsvöllur. The job includes cleaning offices, toilets, washing dishes, help in laundry and cleaning other areas of the premises. Employee must speak Icelandic or English.

Experience working in cleaning and interpersonal skills are essential. This is a 50% or 100% job with working hours 8-16 and salary according to collective agreements.

The employee must be able to start work from Thursday, January 5th 2023.
Applicants are asked to send an application with a CV to the email address elias@ksi.is.
The application deadline is December 9th 2022.

Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felur í sér þrif á skrifstofum, salernum, uppvask í eldhúsi, aðstoð í þvottahúsi og þrifum á öðrum rýmum húsnæðisins. Viðkomandi þarf að tala íslensku eða ensku.
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af starfi við þrif/ræstingar og færni í mannlegum samskiptum eru nauðsynleg.
Auglýsing stofnuð14. nóvember 2022
Umsóknarfrestur9. desember 2022
Starfstegund
Staðsetning
Reykjavegur 15, 104 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.