
Félagsstofnun stúdenta
Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignarstofnun með sjálfstæðri fjárhagsábyrgð. FS var stofnuð með lögum nr. 33, 1968 og tók formlega til starfa 1. júní sama ár. Aðild að stofnuninni eiga allir skrásettir stúdentar við Háskóla Íslands, Háskólinn og menntamálaráðuneytið.
FS er fyrst og fremst þjónustufyrirtæki fyrir stúdenta við Háskóla Íslands og er aðalmarkmið að bjóða stúdentum við HÍ góða þjónustu á góðum kjörum og auka lífsgæði stúdenta. Gildi FS eru: Góð þjónusta – Virk samvinna – Jákvæð upplifun – Markviss árangur.
Í dag rekur FS: Bóksölu stúdenta, Leikskóla stúdenta, Stúdentagarða, Stúdentakjallarann, Hámu, Hámu Salatbar, Bókakaffi stúdenta og Kaupfélag stúdenta. Samanlagður starfsmannafjöldi er um 150.

Starfsmaður í þrif hjá Stúdentagörðum
Almenn störf við viðhald og þrif fasteigna
Félagsstofnun stúdenta auglýsir eftir starfsmanni í fullt starf hjá umsjón fasteigna á Stúdentagörðum. Starfið felur í sér almenn þrif og eftirlit með sameign og lóð, viðhaldsvinnu, þrif á íbúðum , sendiferðir fyrir iðnaðarmenn, afleysingar bílstjóra FS og önnur tilfallandi störf.
Gott viðmót, mikil þjónustulund og hlýlegt viðmót
Bílpróf skilyrði
Vinnutími er 100% og er frá 8:00 til 15:30 alla virka daga
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tilfallandi þrif
- Eftirlit með sorpgeymslum
- Eftirlit með umgengni íbúa Stúdentagarða á lóðum og sameign
- Sendiferðir á sendibíl iðnaðarmanna
- Önnur tilfallandi störf
Auglýsing stofnuð20. nóvember 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Eggertsgata 6, 101 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Suðumaður/Skiltasmiður
Logoflex
Starfsmaður í verksmiðju
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk
Tæknifólk í slökkvitækjadeild
Securitas
Snillingur í lögnum
Mosfellsbær
Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.
Sorphirða Reykjanes
Íslenska gámafélagið
Meiraprófsbílstjóri óskast - Reykjanes
Íslenska gámafélagið
Starfsmaður óskast í framleiðsludeild
Flúrlampar ehf / lampar.is
Framleiðslustarf
Norðurál
Starfsfólk í framleiðslu - Framleiðsla, lager og smíði
Trésmiðja GKS ehf
Manufacturing Facility Cleaning Specialist
Alvotech hf
Almennar umsókn
Alcoa Fjarðaál