Toyota
Toyota Kauptúni er umboðsaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar daglegrar starfsemi Toyota á Íslandi og Toyota Kauptúni. Hverri áskorun er tekið fagnandi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess.
Við leitum að starfsfólki sem býr yfir ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, því markmið okkar er að veita viðskiptavinum Toyota framúrskarandi þjónustu. Starfsmenn byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota.
Starfsmaður í Þjónustuver
Toyota Kauptúni leitar að þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingi sem hefur áhuga að takast á við spennandi framtíðarstarf í Þjónustuveri. Starfið felst í ráðgjöf til viðskiptavina Toyota Kauptúni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn þjónusta við viðskiptavini
- Ráðgjöf og sala á auka- og varahlutum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og frumkvæði í starfi
- Skipulagshæfni og vandvirkni
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Gott vald á íslensku
Auglýsing birt4. desember 2024
Umsóknarfrestur20. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Kauptún 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSamskipti í símaSkipulagVandvirkniÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Viðgerðarmaður á Selfossi
Steypustöðin
Við leitum að liðsauka í Fjallabyggð
Arion banki
Afgreiðsla/Móttaka - Þjónustufulltrúi
Rent-A-Party
Sölumaður vara- og aukahlutaverslun
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Þjónusturáðgjafi í útibúið okkar á Egilsstöðum
Arion banki
Bifvélavirki á vörubílaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf
Bifvéla- eða vélvirki
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða
Parlogis leitar að þjónustufulltrúa
Parlogis
Umsjón fasteigna og útisvæða
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni
Vélfræðingar
Jarðboranir
Umsjón áætlunarrúta
Trex Travel Experiences
Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin