SORPA bs.
SORPA er leiðandi og ábyrgur þátttakandi í hringrásarhagkerfinu. Alla daga vinnum við statt og stöðugt að því að gera góða hluti fyrir umhverfið, draga úr úrgangi og stuðla að endurvinnslu og endurnýtingu. Hjá okkur starfar fjölbreyttur og samheldin hópur, 170 einstaklinga á tólf starfsstöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og viljum hafa gaman í vinnunni. Komdu og vertu með okkur í liði í sumar!
Starfsmaður í textílflokkun
SORPA auglýsir eftir starfsfólki í nýtt verkefni í móttöku- og flokkunarstöð SORPU í Gufunesi. Í því felst að sjá um flokkun og undirbúning á textíl til útflutnings, auk þess að sinna öðrum tilfallandi verkefnum á starfsstöðinni.
- Lyftarapróf er kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfi
- Hafa áhuga á hringrásarhagkerfinu og endurnýtingu
100% starf, vinnutími frá 08:00-16:00.
Auglýsing birt27. september 2024
Umsóknarfrestur7. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaGrunnfærni
EnskaGrunnfærni
Staðsetning
Gufunes , 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í skiltagerð
Fjölprent ehf
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip
Blikksmiðurinn hf. leitar að Lagerstjóra
Blikksmiðurinn hf
Uppsetning
OHS verk ehf
Starfsmaður á Lager
RMK ehf
Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi
Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás
Micro leitar að starfsmanni á Laserskurðarvél
Micro Ryðfrí smíði
Verksmiðjustarf hjá traustu fyrirtæki
Tempra ehf
Störf á framleiðslusviði / Jobs in Manufacturing
Coripharma ehf.
Operator in packaging
Coripharma ehf.
Starfsmaður í útkeyrslu
Autoparts.is