
Dineout ehf.
Dineout ehf. er leiðandi hugbúnaðarhús með áherslur á lausnir fyrir veitingastaði, hótel og annan rekstur. Fyrirtækið var stofnað árið 2017 og hefur verið í miklum vexti síðan. Það samanstendur af þverfaglegu teymi forritara, verkfræðinga og sérfræðinga með mikla reynslu og þekkingu af daglegum rekstri veitingastaða.

Starfsmaður í söluteymi Dineout
Dineout leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingum í sístækkandi söluteymi fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á sölu og metnað til að ná árangri. Reynsla af sölustörfum skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta og sala við viðskiptavini
- Samningagerð og samskipti
- Öflun nýrra viðskiptavina og styrkja viðskiptasambönd.
- Tilboðsgerð og eftirfylgni tilboða.
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Reynsla af sölustörfum í hugbúnaði er skilyrði
-
Menntun sem nýtist í starfi
-
Mikill áhugi á tækni og nýjungum
-
Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg
-
Góð tölvukunnátta
-
Keppnisskap
-
Stundvísi og áreiðanleiki
-
Framúrskarandi samskiptahæfileikar
-
Geta til að vinna bæði sjálfstætt og í teymi
-
Frumkvæði, jákvæðni og drifkraftur
-
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
-
Metnaður til að tileinka sér og læra nýja hluti
Auglýsing birt21. janúar 2026
Umsóknarfrestur10. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðHugmyndaauðgiÖkuréttindiReyklausSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viðskiptastjóri - Business Development Manager
Teya Iceland

Hlutastarf Sölu- og lagerstarf á Akureyri
BM Vallá

Verslunarstarf
Barki EHF

Sölufulltrúi
Slippfélagið ehf

Söluráðgjafi Volvo Cars hjá Brimborg
Volvo á Íslandi | Brimborg

Starfsfólk í húsgagnadeild ILVA Kauptúni - fullt starf
ILVA ehf

Þekkt barnafataverslun leitar að sölufulltrúa í fjölbreytt og skemmtilegt starf
Polarn O. Pyret

Lífeyris og tryggingaráðgjafi
Tryggingamiðlun Íslands

Söluráðgjafi
Íspan Glerborg ehf.

Söluráðgjafi í Nýja bíla
Toyota

Viðskiptastjóri hjá fjártæknifyrirtæki
Kríta

Weekday - Sales Advisor 8H/week
Weekday