Starfsmaður í skiltagerð
Við leitum að vandvirkum og vinnusömum starfsmanni til að takast á við fjölbreytt og spennandi verkefni í skiltagerð. Við erum að leita af einstaklingi sem getur unnið bæði sjálfstætt og í teymi.
Fjölprent er vaxandi fyrirtæki og aðalvörur þess eru fánar, filmur, skilti og bílamerkingar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útskurður og uppsetning á filmum
- Uppsetning og frágangur á skiltum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg en ekki skilyrði
- Vandvirkni, vinnusemi og sjálfstæði í starfi
- Ökuréttindi og reykleysi
- Góð íslenskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt1. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Norðlingabraut 14, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiHandlagniHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurÖkuréttindiReyklausSjálfstæð vinnubrögðSmíðarTeymisvinnaVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Kranamaður - We are hiring a mobile crane operator
Einingaverksmiðjan
Iðnverkamaður óskast
Ísfix ehf
Múrari / We are hiring a mason and a steel fixer
Einingaverksmiðjan
Starfsmaður í vöktun og almenn viðhaldstörf
Íslenska gámafélagið
Hlaupari - Akranes
Terra hf.
Uppsetning
OHS verk ehf
Laghentur húsvörður
Asparfell 2-12 húsfélag
Málmiðnaðarmaður
Ístak hf
Sprautumálari og sandblástur // Spray-painter & sandblaster
VHE
Þú getur tryggt öryggi-Tæknifólk í slökkvitækjadeild
Securitas
Ábyrgðaraðili varmastöðva í virkjunum ON
Orka náttúrunnar
Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi