
Lækur
Kópavogur er næststærsta sveitarfélag landsins með tæplega 31 þúsund íbúa.
Nafn bæjarins er dregið af jörðinni Kópavogi sem ríkissjóður átti í byrjun síðustu aldar og leigði út ásamt annarri jörð Digranesi í nágrenni hennar. Kópavogshreppur var stofnaður í byrjun árs 1948 og voru íbúar þá rúmlega 900. Hreppurinn óx hratt og voru íbúar orðnir 3.783 þegar Kópavogur hlaut kaupstaðarréttindi 11. maí árið 1955.
Í Kópavogi er mikil og fjölbreytt atvinnustarfsemi. Mest er um iðnað, þjónustu og verslun af ýmsu tagi og má geta þess að Smáralind er stærsta verslunarmiðstöð landsins.
Í bænum eru fjölbreytt tækifæri til útivistar og aðstaða til íþróttaiðkunar er með því besta sem þekkist. Þá eru Kópavogsbúar afar stoltir af menningarstofnunum sínum á Borgarholtinu, svo sem Salnum, Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu Kópavogs, Tónlistarsafni Íslands og Molanum, ungmennahúsi Kópavogs.

Starfsmaður í sérkennslu
Leikskólinn Lækur óskar eftir leikskólakennara, þroskaþjálfa eða starfsmanni með aðra menntun til starfa við sérkennslu. Helstu verkefni eru að veita barni með sérþarfir leiðsögn og stuðning.
Lækur er sex deilda leikskóli staðsettur í Kópavogsdal þar sem stutt er í góð og skemmtileg útivistarsvæði á öllum árstímum. Í Læk er unnið með lýðræðislega nálgun í starfi með börnum.
Starfshlutfall er 100% og óskað er eftir að viðkomandi hefji störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Einkunnarorð leikskólans eru: Sjálfræði, umhyggja og virðing.
Helstu verkefni og ábyrgð
Að veita barni með sérþarfir leiðsögn og stuðning.
Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun, þroskaþjálfamenntun eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
Góð samskiptahæfni.
Færni og vilji til að vinna samkvæmt einstaklingsnámskrám í teymisvinnu.
Hæfni til að beita lausnamiðaðri nálgun við úrvinnslu verkefna.
Góð íslenskukunnátta skilyrði.
Ef ekki fæst þroskaþjálfi /leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari/ Sérkennsla
Leikskólinn Steinahlíð Reykjavík 7. júní Fullt starf

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki Kópavogur 11. júní Fullt starf

Atferlisíhlutun og frístundastarf í sérskóla
Arnarskóli Kópavogur Fullt starf

Leiðtogi málefna leikskóla
Mosfellsbær Mosfellsbær 18. júní Fullt starf

Leiðtogi málefna grunnskóla
Mosfellsbær Mosfellsbær 16. júní Fullt starf

Kennari/þroskaþjálfi - Klettaskóli
Klettaskóli Reykjavík Fullt starf

Leikskólakennarar óskast í spennandi störf
Kópasteinn Kópavogur 11. júní Fullt starf

Umsjónarkennari á miðstigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf

Mental Health and Psychosocial Support
Rauði krossinn á Íslandi Reykjavík 4. júní Fullt starf

Náms- og starfsráðgjafi
Helgafellsskóli Mosfellsbær 7. júní Fullt starf

Aðstoðarforstöðumanneskja frístundastari fatlaðra barna/ungl
Kringlumýri frístundamiðastöð
Leikskólinn Garðaborg
Leikskólinn Garðaborg Reykjavík 5. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.