Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.
Starfsmaður í samþætta þjónustu
Hefur þú áhuga á fjölbreyttu starfi og tilheyra öflugum starfsmannahóp? Heimaþjónusta Sléttuvegi er að leita að starfskrafti í vaktavinnu til þess að sinna stuðnings- og stoðþjónustu. Við erum þekkt fyrir að vera samheldinn hópur og tökum við vel á móti nýju starfsfólki.
Á Sléttuvegi starfar þéttur og samheldinn hópur. Jákvæðni og liðsheild einkennir vinnustaðinn.
Lögð er áhersla á þverfaglegt starf í samráði við þjónustuþega og veitum við fjölbreytta þjónustu, stuðnings- og stoðþjónustu, til einstaklinga sem vegna fötlunar og eða sjúkdóma þurfa aðstoð.
Um er að ræða vaktavinnu á sólarhringsstað.
Starfshlutfall getur verið 80-100%.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. apríl eða eftir nánara samkomulagi.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Unnið er eftir Velferðarstefnu Reykjavíkurborgar
-
Taka þátt í teymisvinnu
-
Hvetja og styðja einstaklinga til sjálfstæðs lífs með valdeflandi stuðningi og aðstoð
-
Styðja einstaklinga við athafnir daglegs lífs s.s. við heimilishald vinnu og samfélagsþátttökuSinna umönnun og vera vakandi yfir andlegri og líkamlegri líðan einstaklinga
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Reynsla af starfi með fötluðu fólki eða heimaþjónustu.
-
Starfsmaður þarf að hafa náð 20 ára aldri
-
Ökuréttindi
-
Almenn góð tölvukunnátta
-
Hæfni í mannlegum samskiptum
-
Íslenskukunnátta (B1 skv. evrópska tungumálarammanum)
-
Frumkvæði, yfirvegun, skipulagsfærni og sjálfstæði í vinnubrögðum
-
Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Auglýsing birt20. janúar 2025
Umsóknarfrestur30. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Sléttuvegur 7, 103 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (14)
Stuðningsfulltrúi í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfmaður í heimastuðningi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingar Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliðar í heimahjúkrun-Sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar/sjúkraliðanemar og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi í íbúðakjarna í Grafarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í Endurhæfingarteymi Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfskraftur óskast í VoR teymi Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast í nýjan íbúðakjarna í Hlíðunum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast á skammtímadvöl fyrir fötluð ungmen
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði Endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sambærileg störf (12)
Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf
Tenglar fyrir börn með miklar stuðningsþarfir - BS/BA gráða
Arnarskóli
Sumarafleysingar á Dvalar-og hjúkrunarheimilinu Jaðri
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar
Staða sjúkraliða við frístund í Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Teymisstjórar óskast í nýjan íbúðakjarna
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar
Stuðningsfulltrúi í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Deildarstjóri óskast í búsetukjarna í Mosfellsbæ
Búsetukjarninn Hulduhlíð
Deildarstjóri óskast í búsetukjarna í Mosfellsbæ
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Spennandi starf deildarstjóra í nýjum íbúðarkjarna
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar
Umönnun sumarstarf - Laugarás
Hrafnista
Aðstoðarmanneskja í iðjuþjálfun - Hraunvangur
Hrafnista
Umönnun sumarstarf - Skógarbær
Hrafnista