
Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.

Starfsmaður í öryggismálum og húsumsjón
Arion banki leitar að starfsmanni við öryggismál og húsumsjón. Viðkomandi tilheyrir teymi öryggismála og er starfið í senn fjölbreytt og lifandi og þarf starfsmaður að hafa skipulagshæfileika og ríka þjónustulund. Starfsmaður er í miklum samskiptum við allar deildir bankans og þarf að leysa hin ýmsu mál sem koma upp hverju sinni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg umsýsla öryggismála og húsumsjónar
- Aðgangsstýringar og umsjón með myndavélakerfi
- Ábyrgð á að húsnæði og lóð séu í fullnægjandi ástandi
- Yfirsýn yfir aðgangsmál og skráningar í aðgangsstýringakerfi
- Sinnir skipulagningu við uppstillingum vegna funda og viðburða í húsinu
- Aðstoðar við útkeyrslur á höfuðborgarsvæðinu
- Sinnir öryggisgæslu á viðburðum (yfirvinna) og aðstoðar við uppsetningar og frágang
- Önnur verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Skipulagshæfni, sjálfstæð vinnubrögð og gagnrýnin hugsun
- Rík þjónustulund, framúrskarandi hæfni mannlegum samskiptum og áhugi í teymisvinnu
- Góð færni í íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti
- Góð færni í tölvuforritum t.d Word, Excel og Outlook
- Geta og vilji til að vinna undir álagi
- Gild ökuréttindi
Auglýsing birt26. febrúar 2025
Umsóknarfrestur15. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður óskast í Íþróttamiðstöðin í Þorlákshöfn
Sveitarfélagið Ölfus

Verkefnastjóri öryggis og heilsu í framkvæmdum á Suðurlandi
Landsvirkjun

Tindur Gæsla óskar eftir dyravörðum
Tindur Gæsla ehf.

Sérfræðingur í áhættugreiningu
Rio Tinto á Íslandi

Öryggisvörður í sumar
Securitas

Starfsmaður á stjórnstöð - Sumarstarf
Öryggismiðstöðin

Öryggisverðir - Vaktferðir og útkallsþjónusta - Sumarstarf
Öryggismiðstöðin

Sumarstörf á Reykjanesi
Securitas

Sumarstarf á Reykjanesi/Summer job in Reykjanes
Securitas

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Öryggisverðir í hafnarþjónustu - Sumarstarf
Öryggismiðstöðin

Framtíðarstarf í olíubirgðastöð
Olíudreifing - Dreifing