
101 hotel
starfsmaður í móttöku á 101 hoteli
101 hotel reykjavík leitar eftir starfsfólki í móttöku fyrir sumarið með möguleika á áframhaldandi vinnu í haust.Við erum að leita eftir starfsfólki í bæði fullt starf og einnig í hlutastarf.
Gestamóttakan er miðpunktur og andlit hótelsins, starfsfólk móttökunnar er það starfsfólk sem gestir hafa mest samskipti við á meðan dvöl þeirra stendur og markmið okkar er að veita framúrskarandi þjónustu til gesta.
Þetta er fjölbreytt starf sem felur í sér m.a. undirbúning fyrir komu gesta, innskráning- og brottskráningu gesta, svara tölvupóstum og símtölum og að sjálfsögðu, hafa gaman. Það er mikilvægt að hafa góða stjórn á ensku, bæði í tali ásamt skrifum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Rík þjónustulund
Sjálfstæð vinnubrögð
Góð íslensku - og enskukunnátta
Sambærileg störf (12)

Þjónar - Barþjónar
Three Sixty Bankastræti Reykjavík Hlutastarf

Litla KMS óskar eftir ritara í 50% starf
Litla Kvíðameðferðarstöðin Reykjavík Hlutastarf

Starfsmaður i verslun
Sport Direct Akureyri Akureyri 16. júní Fullt starf

Lyfja Heyrn - afgreiðsla
Lyfja Reykjavík Sumarstarf (+1)

Borgarnes - tímavinna
Vínbúðin Borgarnes 19. júní Hlutastarf

Sölu og þjónusturáðgjafi, hlutastarf í verslun
Vodafone Akureyri Hlutastarf

Sölufulltrúi helgar // hlutastarf
Húsgagnahöllin Reykjavík Hlutastarf

Ritari í afgreiðslu á velferðarsviði
Kópavogsbær Kópavogur 18. júní Fullt starf

Bílstjóri/lestunarmaður
Vaðvík Fullt starf

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður Reykjavík Fullt starf (+3)

Þjónustufulltrúi fyrirtækjaþjónustu
Vodafone Reykjavík 19. júní Fullt starf

Blönduós - sumar 2023
Vínbúðin Blönduós 19. júní Sumarstarf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.