Advania
Hjá Advania á Íslandi starfa um 600 sérfræðingar við að einfalda störf viðskiptavina okkar með snjallri nýtingu á upplýsingatækni. Þó við séum sérfræðingar í tækni viljum við veita framúrskarandi þjónustu. Við hlúum að fólkinu okkar og hjálpumst að við að skapa lifandi vinnustað.
Advania á Íslandi er hluti af Advania-samstæðunni sem er meðal umsvifamestu upplýsingatæknifyrirtækja á Norðurlöndum. Samstæðan er með 25 starfsstöðvar í Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Bretlandi og Íslandi. Hjá henni starfa um 3500 sérfræðingar í upplýsingatækni.
Starfsmaður í mötuneyti
Við leitum að líflegum, duglegum og þjónustuliprum aðila til að starfa í mötuneyti Advania - Ský bistro.
Starfið felst í fjölbreyttum störfum í eldhúsi og við framreiðslu í mötuneyti. Meðal verkefna er undirbúningur máltíða, áfyllingar, frágangur og uppvask. Vinnutími er frá 08:00 - 16:00.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Snyrtimennska og rík þjónustulund
- Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt30. október 2024
Umsóknarfrestur10. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Guðrúnartún 10, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Eldhús - Uppvask/Kitchen - Dishwashing Sómi
Sómi
Aðstoð í mötuneyti
Ölgerðin
Kitchen Chef
Bon Restaurant
Full time chef
Skalli Bistro
Bílstjóri
Kokkarnir Veisluþjónusta
Part-time Dishwasher in Ráðagerði
Ráðagerði Veitingahús
Smáraskóli - mötuneyti
Skólamatur
Aðstoð í eldhús
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum
Matreiðslumaður óskast
Mötunetyið
Matreiðslumaður / Kitchen staff
Tres Locos
We are looking for Room Service and Events Servers
The Reykjavik EDITION
Hlutastarf / Part-time
Hótel Örk