
Ívera ehf.
Ívera býður fjölbreytt úrval leiguíbúða fyrir einstaklinga og fjölskyldur á höfuðborgarsvæðinu og víða um land.
Okkar sýn er að veita góða þjónustu sem einfaldar og bætir líf viðskiptavina okkar – bæði í dag og í framtíðinni

Starfsmaður í leigumiðlun og markaðsmálum
Ívera ehf. óskar eftir metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til að bætast í öflugan hóp starfsmanna félagsins. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í leigumiðlun fasteigna, þar sem viðkomandi fær tækifæri til að vinna með fjölbreyttum viðskiptavinum og taka þátt í skapandi og lifandi starfsumhverfi.
Viðkomandi mun starfa á skrifstofu félagsins í Kópavogi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsýsla og utanumhald fasteigna
- Markaðssetning íbúða
- Umsjón með stafrænum miðlum, auglýsingum og efnisgerð
- Samskipti við leigjendur
- Sýningar á íbúðum
- Önnur tilfallandi verkefni tengd starfseminni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af markaðsstörfum og þekking á starfrænni markaðssetningu
- Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og drifkraftur til verka
- Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
- Góð tölvufærni og þekking á helstu Office-kerfum
- Bílpróf og bíll til umráða
Auglýsing birt12. janúar 2026
Umsóknarfrestur25. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiMarkaðsmálSamningagerðSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Sumarstörf 2026 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Verkefnisstjóri grunnnáms
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

Sérfræðingur í upplýsingaöryggisdeild
Íslensk erfðagreining

Markaðsstjóri Markaðssviðs
Nathan hf.

Sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu
Datera ehf.

Bókari og Uppgjörsaðili
Fjárheimar ehf.

Pólsku- og íslenskumælandi starfsmaður í fullt starf
Verkalýðsfélagið Hlíf

Markaðsstjóri
Golfskálinn

Fagkaup óskar eftir sérfræðingi í viðburðahaldi
Fagkaup ehf

Markaðsfulltrúi hjá Hörpu
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús

Þjónustufulltrúar 50% starf og afleysingarstarf
Nýja sendibílastöðin