Ívera ehf.
Ívera ehf.
Ívera ehf.

Starfsmaður í leigumiðlun og markaðsmálum

Ívera ehf. óskar eftir metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til að bætast í öflugan hóp starfsmanna félagsins. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í leigumiðlun fasteigna, þar sem viðkomandi fær tækifæri til að vinna með fjölbreyttum viðskiptavinum og taka þátt í skapandi og lifandi starfsumhverfi.

Viðkomandi mun starfa á skrifstofu félagsins í Kópavogi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsýsla og utanumhald fasteigna
  • Markaðssetning íbúða
  • Umsjón með stafrænum miðlum, auglýsingum og efnisgerð
  • Samskipti við leigjendur
  • Sýningar á íbúðum
  • Önnur tilfallandi verkefni tengd starfseminni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af markaðsstörfum og þekking á starfrænni markaðssetningu
  • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og drifkraftur til verka 
  • Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
  • Góð tölvufærni og þekking á helstu Office-kerfum
  • Bílpróf og bíll til umráða
Auglýsing birt12. janúar 2026
Umsóknarfrestur25. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.MarkaðsmálPathCreated with Sketch.SamningagerðPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar