Aðföng
Aðföng er innkaupa- og dreifingarmiðstöð á matvælamarkaði á Íslandi. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi, kjötverkun og dreifingu fyrir matvöruverslanir Haga.
Starfsmaður í frysti og kæligeymslu Aðfanga
Aðföng leita eftir hraustum og duglegum starfskrafti í frysti og kæligeymslu fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt á vörum til viðskiptavina
- Ganga úr skugga um að pantanir séu rétt unnar
- Móttaka á vörum
- Gámalosun
Menntunar- og hæfnikröfur
- Stundvísi og góð samskiptahæfni
- Geta til að vinna undir álagi og í kælirými
- Lyftararéttindi er kostur en ekki skilyrði
- Íslensku- eða enskukunnátta skilyrði
Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember nk. Við hvetjum öll til þess að sækja um, viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Vinnutími er frá 07:30 til 15:30 og jafnframt er unnið er annan hvern laugardag frá 07:30 til 12:00.
Auglýsing birt19. nóvember 2024
Umsóknarfrestur30. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Korngarðar 1, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit
Kanntu að smíða? Viltu breyta til?
VHE
Liðsauki í vöruhús
Ískraft
Lagerstarfsmaður - Lagnaverslun Byko Breidd
Byko
Sölufulltrúi - Lagnaverslun Byko Breidd
Byko
Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf
Starfsmaður í umhverfismiðstöð
Suðurnesjabær
Starfsmaður í útkeyrslu og á lager
Rými
A4 - Vöruhúsastjóri
A4
Afgreiðsla í verslun
MÓRI
Starfsfólk í tínslu/keyrslu - Snjallverslun Akranesi
Krónan
Starfsmaður í apóteki
Borgar Apótek