Reykjanesbær
Reykjanesbær
Reykjanesbær

Velferðarsvið - Starfsmaður í frístundarstarfi (Skjólið)

Reykjanesbær auglýsir laust til umsóknar starf í frístundarstarfi fyrir ungmenni með stuðningsþarfir á vegum velferðarsviðs sveitarfélagsins. Starfið felst í vinnu á Skjólinu, sem er staðsett í húsnæði félagsmiðstöðvarinnar Fjörheima í Reykjanesbæ.
Starfshlutfallið er 25%, með möguleika á lægra starfshlutfalli. Vinnutími er frá kl. 13:00-16:00 eða 14:00-16:00 alla virka daga.

Helstu verkefni og ábyrgð

•    Sjá um daglegt starf Skjólsins, þar á meðal undirbúning og frágang verkefna.
•    Aðstoða börn og ungmenni með stuðningsþarfir við daglegar athafnir.

Menntunar- og hæfniskröfur

•    Reynsla af því að vinna með börnum og ungmennum með stuðningsþarfir er kostur. 
•    Góð hæfni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðmót og góð samstarfshæfni.
•    Heiðarleiki, stundvísi og fordómaleysi.
•    Frumkvæði, sjálfstæði og góð skipulagshæfni.
•    Geta til að takast á við óvæntar aðstæður.

Fríðindi í starfi

•    Bókasafnskort
•    Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
•    Gjaldfrjáls aðgangur í sund
•    Gjaldfrjáls aðgangur í strætó

Auglýsing birt14. janúar 2025
Umsóknarfrestur27. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Hafnargata 88, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar