
Húnabyggð
Húnabyggð er sveitarfélag með um 120-130 starfsmönnum þar af sjö á skrifstofu sveitarfélagsins.
Starfsmaður í fjármálateymi Húnabyggðar
Starfið felur í sér þverfaglega vinnu á skrifstofu sveitarfélagsins þar sem launavinnsla sveitarfélagsins er í forgrunni ásamt almennri umbótavinnu í ferlum skrifstofunnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
Launavinnsla fyrir alla starfsmenn sveitarfélagsins, ásamt tengdum félögum.
Utanumhald með fræðslu og starfsþróun starfsmanna sveitarfélagsins.
Samskipti við kjarasvið Sambands íslenskra sveitafélaga.
Undirbúning jafnlaunavottunar.
Skipulag persónuverndarmála.
Verkefni sem tengjast bókhalds- og rekstrarstjórnun.
Umbætur í ferlum skrifstofunnar.
Önnur almenn og sérhæfð skrifstofustörf á skrifstofu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
Reynsla af störfum launafulltrúa æskileg og bókhaldsþekking kostur.
Reynsla í mannauðsmálum æskileg.
Jákvæðni, skipulagshæfni og færni í mannlegum samskiptum.
Þekking á skjalastýringarkerfum (ONE) eða sambærilegu æskileg.
Þekking á tímaskráningarkerfinu Vinnustund kostur.
Fríðindi í starfi
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Umsækjendur af öllum kynjum eru hvattir til þess að sækja um starfið. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Bókhald - Launafulltrúi
Endurskoðun Flókagötu Reykjavík Fullt starf

Sales Administrator
Nox Medical Reykjavík 10. apríl Fullt starf

Bókari/lærlingur
Verum bókhald ehf. Reykjavík 29. mars Fullt starf

Sales Consultant - Art Gallery
Iurie I Fine Art Reykjavík (+1) Hlutastarf (+2)

Upplýsinga- og skjalastjóri
Háskóli Íslands Reykjavík 24. mars Fullt starf

Sérfræðingur í launavinnslu
Rapyd Europe hf. Hafnarfjörður Fullt starf

ÞJÓNUSTUFULLTRÚI
Fjarðabyggð Reyðarfjörður 31. mars Sumarstarf

Móttökuritari - sumarafleysing
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) Reykjanesbær 3. apríl Sumarstarf (+1)

Lyfja Skrifstofa - Sumarstarf
Lyfja Kópavogur Sumarstarf

Summer jobs in Sales & Operations
Nordic Visitor Reykjavík 31. mars Sumarstarf

Sumarstörf fyrir háskólanema
Brú lífeyrissjóður Reykjavík 3. apríl Sumarstarf (+1)

Launa og bókhaldsfulltrúi
Langisjór Reykjavík 24. mars Tímabundið (+1)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.