Fasteignafélagið Þórkatla ehf.
Fasteignafélagið Þórkatla var stofnað þann 27. febrúar 2024 og er tilgangur þess að annast kaup, umsýslu og ráðstöfun íbúðarhúsnæðis innan þéttbýlisins í Grindavík, í samræmi við lög um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík nr. 16/2024.
Starfsmaður í fasteignateymi
Fasteignafélagið Þórkatla leitar að drífandi og öflugum aðila í fasteignateymi félagsins í Grindavík. Leitað er að einstaklingi sem er sjálfstæður í vinnubrögðum og hefur góða þekkingu á sviði fasteigna og viðhalds. Gerð er krafa um að umsækjandi sé iðnmenntaður.
Hlutverk fasteignateymisins er m.a. að hafa umsjón og eftirlit með fasteignum félagsins í Grindavík, sinna minniháttar viðhaldi, halda utan um stærri viðgerðarframkvæmdir, samskipti við iðnaðarmenn og fleira. Starfstöð fasteignateymisins er í Grindavík.
Menntunar- og hæfniskröfur
Gerð er krafa um að umsækjandi sé iðnmenntaður
Auglýsing birt8. nóvember 2024
Umsóknarfrestur25. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Grindavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHandlagniÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmenn í flokkun / Sorting facility
Íslenska gámafélagið
Starf í vöruhúsi (tímabundið)
Dropp
Við viljum vera fleiri!
Kalka
Umsjón fasteigna hjá Grundarheimilunum
Grundarheimilin
Starf í þrifadeild - tímabundið starf
Myllan
Bifvélavirki
BL ehf.
Jólastarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf
Merkingar á vörum og fatnaði
Sölutraust
SPENNANDI STARF Í HÚÐVÖRUFRAMLEIÐSLU
ANGAN Skincare ehf
Almenn umsókn
HS Veitur hf
Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf
Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf