
Félagsstofnun stúdenta
Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignarstofnun með sjálfstæðri fjárhagsábyrgð. FS var stofnuð með lögum nr. 33, 1968 og tók formlega til starfa 1. júní sama ár. Aðild að stofnuninni eiga allir skrásettir stúdentar við Háskóla Íslands, Háskólinn og menntamálaráðuneytið.
FS er fyrst og fremst þjónustufyrirtæki fyrir stúdenta við Háskóla Íslands og er aðalmarkmið að bjóða stúdentum við HÍ góða þjónustu á góðum kjörum og auka lífsgæði stúdenta. Gildi FS eru: Góð þjónusta – Virk samvinna – Jákvæð upplifun – Markviss árangur.
Í dag rekur FS: Bóksölu stúdenta, Leikskóla stúdenta, Stúdentagarða, Stúdentakjallarann, Hámu, Hámu Salatbar, Bókakaffi stúdenta og Kaupfélag stúdenta. Samanlagður starfsmannafjöldi er um 150.

Starfsmaður í eldhús - Uppvaskari
Almenn lýsing
Starfsmaður sér um uppvask , áfyllingar á leirtaui og sækja leirtau í fráleggsvagna á Háskólatorgi og þar í kring
Starfsmaður sér til þess að vinnslurými sé snyrtilegt og unnið sé eftir lögum og reglum Heilbrigðiseftirlits.
Starfsmaður klæðist ávallt hreinum starfsmannafatnaði samkvæmt viðmiðum.
Helstu verkefni
Uppvask, áfyllingar á leirtaui og sækja leirtau í fráleggsvagna á Háskólatorgi og þar í kring
Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur (persónueiginlegar og þekking)
Snyrtimennska
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Samviskusemi
Þjónustulyndi
Góð íslenskukunnátta kostur
Auglýsing stofnuð17. nóvember 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Sæmundargata 4-10 4R, 101 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starf í mötuneyti starfsfólks
IKEA
Ás - Matartæknir/matreiðslumaður óskast til starfa
Ás dvalar og hjúkrunarheimili
Mötuneyti Setbergsskóli
Skólamatur
Vilt þú elda gómsæta rétti?
Advania
Starf í vöruþróun
Eldum rétt
Yfirmatráður á leikskólanum Dalborg
Fjarðabyggð
Mötuneyti - Hamrar leikskóli
Skólamatur
Matreiðslumaður í miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur
Starfskraftur í Tertugallerí Myllunnar
Myllan
Kópasteinn óskar eftir aðstoðarmatráð
Kópasteinn
Matreiðslumaður / Kitchen staff
Apotek kitchen + bar
Starfsmaður í dagþjónustu og í eldhúsi
Hlymsdalir Egilsstöðum