
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar
Á Jaðri eru 16 hjúkrunarrými og 2 dvalarrými. Aðstaða íbúa og starfsfólks er mjög góð.
Á dvalarheimilinu Jaðri er lögð áhersla á góða hjúkrun, umönnun og að annast heimilisfólk í notalegu og heimilislegu umhverfi sem þeir þekkja og treysta.
Hugmyndafræði Jaðars byggist á að umhyggja fyrir einstaklingnum sé í fyrirrúmi og að sjálfræði hans sé virt í allri umönnun. Mikið er lagt uppúr heimilislegum anda, virðingu fyrir einkalífi heimilismanna og að þeir upplifi öryggistilfinningu. Unnið er útfrá heildrænni umönnun einstaklingsins sem miðar að því að viðhalda lífsgæðum, færni og vellíðan útfrá líkamlegri, andlegri og félagslegri getu.

Starfsmaður í eldhús
Á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri er laus staða starfsmanns í eldhúsi. Staðan er laus frá 1.maí. Um er að ræða 55% starfshlutfall þar sem unnið er aðra hverja viku frá mánudegi til sunnudags.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Sveigjanleiki, áreiðanleiki og stundvísi
- Reynsla í matreiðslu
- Frumkvæði í starfi og sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
Á Jaðri eru samtals 19 hjúkrunar-, og dvalarrými. Heimilið var stækkað árið 2011 og er aðstaða íbúa og starfsmanna mjög góð.
Laun eru greidd skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Erla Sveinsdóttir, forstöðumaður í s. 433-6933 og á [email protected]
Umsóknir skulu berast í gegnum umsóknarvef Snæfellsbæjar
Auglýsing birt22. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hjarðartún 3, 355 Ólafsvík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Baker -Experience required
Costco Wholesale

Kokkur á Brasseri Ask
Lux veitingar ehf.

Starfsmaður í býtibúr á taugalækningadeild
Landspítali

Matreiðslumaður / cook í eldhúsi
Brasserie Askur

Kokkanemi/Kokkur í Hlutastarf
Sumac Grill + Drinks

Stapaskóli - mötuneyti
Skólamatur

KEF Airport / Part-time
Lagardère Travel Retail

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Matreiðslumaður
Ráðlagður Dagskammtur

Starfsfólk í mötuneyti Heimavist MA og VMA – Akureyri
Heimavist MA og VMA

Aðstoðarkokkur / Matráður í veitingasölu Hámu
Félagsstofnun stúdenta

Umsjón í eldhúsi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið