Umhverfis- og skipulagssvið
Umhverfis- og skipulagssvið
Umhverfis- og skipulagssvið

Starfsmaður í dráttarvéladeild

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir starfsmanni í Dráttarvéladeild á Þjónustumiðstöð borgarlandsins.

Þjónustumiðstöðin sinnir margvíslegum verkefnum í borgarlandinu, hreinsun gatna og gönguleiða, vetrarþjónustu, grasslætti, uppsetningu og viðhaldi umferðar- og gangbrautaljósa og umferðamerkja, útleigu á lokunarbúnaði og fánaborgum, umsjón og viðhald hitakerfa auk eftirlits með framkvæmdum veitustofnana.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Snjóhreinsun og hálkueyðing göngu- og hjólaleiða
  • Grassláttur opinna svæða
  • Umhirða borgarlandsins
  • Hreinsun veggjakrots
  • Önnur hreinsun með vélum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Almenn ökuréttindi skilyrði
  • Dráttavélapróf er kostur.
  • Þekking á gatna- og stígakerfi Reykjavíkurborgar
  • Ákveðni, frumkvæði og geta til að vinna undir álagi
  • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta B1-B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Auglýsing birt11. október 2024
Umsóknarfrestur28. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Stórhöfði 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar