Skjól hjúkrunarheimili
Skjól er rótgróið, faglegt og öflugt hjúkrunarheimili með reyndu og góðu starfsfólki. Skjól var fyrsta hjúkrunarheimilið í Reykjavík sem byggt var frá grunni með hjúkrunarrými eingöngu. Í gegnum árin hafa ýmsar breytingar átt sér stað og áskorun hjúkrunarheimila á hverjum tíma er að standast tímans tönn, fylgjast með rannsóknum, uppfæra starfsaðferðir og leiðir í þjónustu og umönnun íbúa og hafa alltaf virðingu og fagmennsku að leiðarljósi. Laugaskjól, sambýli fyrir minnissjúka er rekið undir stjórn deildar á 4. hæð heimilisins.
Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki.
Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !
Starfsmaður í dagþjálfun - Maríuhús
Maríuhús stækkar og fær til sín fleiri skjólstæðinga, því leitum við eftir öflugum og jákvæðum einstakling í fullt starf. Um er að ræða framtíðarstarf á dagvinnutíma.
Maríuhús er sérhæfð dagþjálfun fyrir einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma sem staðsett er í húsnæði Skjóls við Kleppsveg 64.
Markmið deildarinnar er að gera einstaklingum sem hana sækja kleift að viðhalda sjálfsbjargargetu eins og hægt er og að rjúfa félagslega einangrun. Einnig að gera einstaklingnum kleift að búa heima sem lengst og að létta undir með aðstandendum.
Þjónustan er sniðin að þörfum, áhuga og getu hvers einstaklings og er sveigjanleiki lykilhugtak í þjónustunni. Mikið er lagt uppúr góðum anda og afslöppuðu en virku andrúmslofti.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Góð íslenskukunnátta
- Frumkvæði og sköpunargleði
- Jákvæðni og góð samskiptahæfni
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur en þó ekki nauðsynleg
Auglýsing birt26. nóvember 2024
Umsóknarfrestur9. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Kleppsvegur 64, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starf á heimili fyrir fatlað fólk
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar
Starfsfmaður á heimili fyrir fatlað fólk
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður - Frístund
Seltjarnarnesbær
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Óska eftir eðalkonum í vaktavinnu
NPA miðstöðin
Umönnun Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin
Starfsfólk í sérhæfða dagþjálfun Roðasala
Kópavogsbær
Aðstoðarmaður Iðjuþjálfa - Laugarás
Hrafnista
Hlutastarf í Breiðholtinu
NPA miðstöðin
Aðstoðarfólk óskast á Selfossi
NPA miðstöðin
Spennandi starf í nýjum búsetukjarna fyrir fólk með fötlun
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar