
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Starfsmaður í býtibúr
Blóð- og krabbameinslækningadeild 11E/G á Landspítala við Hringbraut óskar eftir að ráða jákvæðan og þjónustulundaðan einstakling í býtibúr deildarinnar. Viðkomandi þarf að hafa ríka samskipta- og samstarfshæfni. Starfið er laust frá 1. desember n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Unnið er alla virka daga.
Á deildinni, sem er 30 rúma legudeild, fer fram sjúkdómsgreining og krabbameinsmeðferð sjúklinga með blóðsjúkdóma og krabbamein auk stuðningsmeðferðar í tengslum við aukaverkanir. Áhersla er lögð á einstaklingsmiðaða og heildræna þjónustu, fjölskylduhjúkrun, teymisvinnu og góðan starfsanda.
Við leggjum metnað okkar í að taka vel á móti nýju starfsfólki og veita góða og markvissa aðlögun.
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón með býtibúri
Aðstoð við máltíðir sjúklinga
Pantanir og frágangur á vörum
Önnur tilfallandi störf í samráði við deildarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð samskiptahæfni
Þjónustulund og jákvæðni
Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Reynsla af sambærilegu starfi á bráðalegudeild er kostur
Góð íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð9. nóvember 2023
Umsóknarfrestur21. nóvember 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hringbraut Landspítali , 101 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (46)

Sjúkraliði/ sjúkraliðanemi á dag- og göngudeild blóð-og krab...
Landspítali
Starfsmaður á hjartarannsóknarstofu Landspítala
Landspítali
Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu Landspítala
Landspítali
Hjúkrunarnemi með áhuga á geðhjúkrun? Spennandi tækifæri á m...
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi stör...
Landspítali
Lyfjafræðingur óskast í öflugt teymi Lyfjaþjónustu Landspíta...
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf á lungnadeild
Landspítali
Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna
Landspítali
Yfirlæknir endurhæfingarhluta öldrunarlækningadeildar Landsp...
Landspítali
Sérfræðilæknir óskast til starfa innan öldrunarlækninga Land...
Landspítali
Nýliðamóttaka
Landspítali
Geislafræðingur á hjartarannsóknarstofu
Landspítali
Almennur læknir - Hefur þú áhuga á barnalækningum?
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á móttökugeðdeild 33C Landspítala
Landspítali
Sérfræðilæknir í hjartalækningum/ hjartaþræðingar
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun taugasjúklinga
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild K2 Landakoti
Landspítali
Sjúkraliði á öldrunarlækningadeild K2 Landakoti
Landspítali
Almennur læknir - Hefur þú augastað á augnlækningum?
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á öldrunarlækningadeildum Land...
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut
Landspítali
Sálfræðingur í sálfræðiþjónustu Landspítala
Landspítali
Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali
Almennt starf í flutningaþjónustu Landspítala
Landspítali
Námsstaða ljósmóður í fósturgreiningu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - Tímavinna á Landspítala
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri skilunardeildar
Landspítali
Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalæknin...
Landspítali
Sérfræðilæknir í hjartalækningum
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali
Leitum að samstarfsfólki í teymi geðlækna á Landspítala
Landspítali
Sjúkraliði - Göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingar á geðsviði
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemar
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá...
LandspítaliSambærileg störf (12)

Leikskóla- og frístundaliði, tímabundið starf, kindergarten...
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær
Tæknifólk í slökkvitækjadeild
Securitas
Óskum eftir metnaðarfullum starfsmanni í þjónustudeildina.
Rafmiðlun 
Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin
Aðstoðarkokkur/matráður
Fjölsmiðjan 
Þjónustustjóri Dineout
Dineout ehf.
Hlutastarf í þjónustuíbúðum fyrir fatlað fólk
Búsetukjarnar Mosfellsbæ
Langar þig í skemmtilega vinnu?
NPA miðstöðin
Starfsmaður í vinnslu drykkjarumbúða
Endurvinnslan
Tómstundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðina Vitann – Lækjarskól...
Hafnarfjarðarbær
Þjónn/ Barþjónn óskast á Dillon Kjallarann.
Dillon Whiskey bar