Ferðakompaníið ehf - the Iceland Travel Company
Ferðakompaníið var stofnað árið 2000. Þar vinna um 25 starfsmenn sem koma víðsvegar að úr heiminum. Ferðakompaníið selur tailor-made ferðir og gönguferðir fyrir einstaklinga og hópa. Ferðakompaníið er dótturfélag Voyageurs Group í Frakklandi, sem samanstendur af nokkrum frönskum ferðaskrifstofum, en er einnig með skrifstofur viðsvegar í Evrópu og Norður-Ameriku. Vefsíður: í samvinnu með Bynativ: www.destination-islande.com www.iceland-like-a-local.com en einnig www.icelandyourway.com.
Starfsmaður í bókunardeild
Ferðaskrifstofan Ferðakompaníið ehf. leitar að manneskju sem getur unnið að hluta í bókunar- og úrvinnsludeild einstaklinga, en einnig í sérverkefnum. Um framtíðarstarf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið frá 1. desember.
Viðkomandi mun að mestu vinna í bókunardeild einstaklinga yfir veturinn, en færast yfir í sérverkefni yfir sumarið eða eftir álagi.
Starfslýsing:
- Móttaka pantana
- Utanumhald einstaklingsbókana
- Tilboðsgerð í sérverkefni
- Þróun ferða
- Samskipti við erlenda söluaðila og íslenska birgja
- Unnið er virka daga 9-17 (eða 8-16), á álagstímum getur verið þörf á yfirvinnu
- Möguleiki að vera í fjarvinnu einn dag i viku.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sjálfstæð vinnubrögð og vandvirkni
- Þjónustulipurð
- Skipulags- og samvinnuhæfileikar
- Stundvísi og almenn reglusemi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð ensku- og tölvukunnátta
- Íslenskukunnátta er kostur
- Reynsla af ferðaþjónustu eða skrifstofustörfum
- Þekking á Íslandi
Auglýsing birt11. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Fiskislóð 20, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (6)