
Starfsmaður í bílamálun og réttingu
Erum að leita af framtíðar starfsmanni til okkar í fullt starf. Viðkomand þarf að hafa góða reynslu á sviði bílamálunar og réttingar. Bjóðum uppá gott starfsumhverfi hjá okkur á Viðarhöfða. Starfið felur í sér undirbúning og frágang bíla fyrir réttingu og málun.
Þeir sem hafa áhuga á að starfa hjá okkur endilega sendið e-mail á: [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Undirbúningur bíla fyrir sprautun.
- Frágangur bíla.
- Bílaréttingar.
- Þrif.
- Önnur verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og reynsla í bílamálun.
- Þekking og reynsla í bifreiðasmíði.
- Sveinspróf æskilegt.
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur20. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Viðarhöfði 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
SamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Snillingar á vélaverkstæði/smurstöð
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Uppsetning og viðhald á sjálfvirkum búnuðum.
Járn og Gler hf

Spennandi sumarstörf um allt land
Eimskip

Starfsfólk á hjólbarðaverkstæði í Reykjavík - hlutastarf
Dekkjahöllin ehf

Viðgerðarmaður á vélaverkstæði
Vélfang ehf

Bifvélavirki / viðgerðamaður óskast
Bílaraf ehf

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Viðgerðarmaður
Vélavit ehf

Starfsmaður á verkstæði
Kraftvélar ehf.

Vélfræðingur
Landspítali

Verkstjóri viðhaldsdeildar
SORPA bs.

Hópstjóri í Hraðþjónustu
Toyota