Toyota
Toyota Kauptúni er umboðsaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar daglegrar starfsemi Toyota á Íslandi og Toyota Kauptúni. Hverri áskorun er tekið fagnandi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess.
Við leitum að starfsfólki sem býr yfir ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, því markmið okkar er að veita viðskiptavinum Toyota framúrskarandi þjónustu. Starfsmenn byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota.
Starfsmaður í Auka- og varahlutaverslun
Toyota Kauptúni leitar að þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingi sem hefur áhuga á að takast við spennandi framtíðarstarf í verslun. Starfið felst í ráðgjöf til viðskiptavina Toyota Kauptúni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf og sala á vara- og aukahlutum
- Almenn verslunarstörf
- Almenn þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og frumkvæði í starfi
- Skipulagshæfni og vandvirkni
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Gott vald á íslensku
Auglýsing birt11. nóvember 2024
Umsóknarfrestur29. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Kauptún 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniVandvirkniÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)
Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.
Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit
Liðsauki í vöruhús
Ískraft
Lagerstarfsmaður - Lagnaverslun Byko Breidd
Byko
Sölustarf í persónu (Face to face)
Takk ehf
Sölufulltrúi - Lagnaverslun Byko Breidd
Byko
Þjónustuver
Bílanaust
Öflugt framtíðarstarfsfólk í íþróttamiðstöðvar
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Sölu og kynningarfulltrúi - Fullt starf - Gólfefnaval
Gólfefnaval ehf
Viðskiptastjóri
Rún Heildverslun
Sölufulltrúi
Rún Heildverslun
Afgreiðsla/Grill
Holtanesti