
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Starfsmaður í áhaldahús
Áhaldahús leitar að starfsmanni í framtíðarstarf
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað í starfi og jákvæða samvinnu.
Erum við að leita af þér?
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felst í vinnu við almennt viðhald, fegrun umhverfis, hálkueyðingu og mokstur gangstétta, viðhald gatnakerfa og fráveitu með leiðsögn rekstrastjóra áhaldahússins.
- Einnig felst í starfinu sláttur, umhirðuverkefni á opnum svæðum, þjónusta við stofnanir sveitarfélagsins og ýmsar verklegar framkvæmdir á vegum áhaldahúss.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
- Skilyrði er að starfsmaður hafi náð 18 ára aldri
- Skilyrði er að starfsmaður hafi ökuréttindi
- Vinnuvélaréttindi eða iðnmenntun eru æskileg en ekki skilyrði
- Jákvæðni, samvinna, áhugi og metnaður
Auglýsing birt9. desember 2025
Umsóknarfrestur29. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Sólbakki 4, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiHandlagniHreint sakavottorðJákvæðniLíkamlegt hreystiMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiTeymisvinnaVandvirkniVerkefnastjórnunVinnuvélaréttindi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)

Auglýst eftir íþróttakennara í 30% stöðu á Varmalandi
Borgarbyggð

Grunnskóli Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum auglýsir eftir stuðningsfulltrúa
Borgarbyggð

Héraðsskjalavörður á Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar
Borgarbyggð

Vaktstjóri - Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi
Borgarbyggð

Stuðningsfulltrúi í frístund Borgarnesi
Borgarbyggð

Stuðningsfulltrúi í frístund á Hvanneyri
Borgarbyggð
Sambærileg störf (12)

Vélvirki/Vélstjóri eða vanur vélamaður (Mechanic)
Ísfugl ehf

Vörubílstjóri/vélamaður/verkamaður
Lagnir og lóðir ehf

Næturvaktarfólk í viðhaldsteymi
First Water

Viðhaldsmaður í Laxavinnslu / Maintenance Technician in Salmon Processing
Samherji fiskeldi ehf.

Iðnaðarmaður í Þjónustumiðstöð
Seltjarnarnesbær

Starfsfólk í Straumsvík
HRT þjónusta ehf.

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip

Handlaginn starfsmaður á lager
Rými

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Klettur - sala og þjónusta ehf

Lagermaður - Hafnarfjörður
Terra hf.

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf