Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.
Starfsmaður - Frístund
Frístundaheimilið Skjólið óskar eftir starfsmönnum, 18 ára og eldri.
Um er að ræða hlutastarf með börnum að skóla loknum, tvo til fimm eftirmiðdaga í viku (frá kl. 13:00 - 16:30).
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 6-9 ára börn.
- Leiðbeina börnum í leik og starfi.
- Samráð og samvinna við börn og starfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra og starfsfólk skóla og aðra sem koma að frístundaheimilinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi.
- Áhugi á að vinna með börnum.
- Frumkvæði og sjálfstæði.
- Færni í samskiptum.
Auglýsing birt29. nóvember 2024
Umsóknarfrestur16. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiReyklaus
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Þroskaþjálfi - Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Norðurberg
Hafnarfjarðarbær
Kennari – Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær
Leikskólakennarar óskast í Vallarsel Akranesi
Leikskólinn Vallarsel
Drekadalur - Deildarstjórar
Reykjanesbær
Drekadalur - Kennarar
Reykjanesbær
Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól
Ertu í leit að skemmtilegu starfi
Efstihjalli
Tónlistarkennari óskast
Fjarðabyggð
Starfsfmaður á heimili fyrir fatlað fólk
Hafnarfjarðarbær
Óska eftir leikskólakennara/starfsmann á deild
Waldorfskólinn Sólstafir
Leikskólakennari óskast.
Dalvíkurbyggð