Bestseller
Hjá Bestseller á Íslandi starfar hópur fólks á öllum aldri. Saman vinnum við að því að veita viðskiptavinum góða þjónustu og kappkostum að selja Íslendingum danska hönnun á góðu verði.
Vinnuumhverfið okkar er mjög lifandi, við tökum á móti nýjum vörum í hverri viku og erum í miklu sambandi við Bestseller í Danmörku. Stór hluti af starfseminni fer fram í verslunum okkar í Kringlunni og Smáralind en hluti starfsmanna vinnur einnig á skrifstofu fyrirtækisins og á lagernum sem eru staðsett í Garðabæ.
Verslanir okkar eru ellefu talsins, tíu í Smáralind og Kringlunni ásamt netversluninni bestseller.is.
Starfsmaður Bestseller.is
Hefur þú brennandi áhuga á tísku?
Við hjá Bestseller leitum að skipulögðum, kröftugum og framtaksömum starfsmanni í netverslun okkar, Bestseller.is sem er ein stærsta netverslun landsins.
Hjá Bestseller starfar gríðarlega flottur hópur af skemmtilegu og færu fólki sem elskar föt og fylgihluti. Við vinnum í góðri samvinnu og leggjum mikinn metnað í að veita góða og faglega þjónustu.
Verslanir Bestseller eru: Selected, Vero Moda, Jack&Jones, Name it, Vila og netverslunin Bestseller.is
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiða pantanir sem berast í gegnum netverslun Bestseller.is
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunar- og/eða þjónustustörfum er kostur
- Gott skipulag, jákvæðni og metnaður
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Áhugi á tísku
- Góð íslenskukunnátta
- Góð tölvukunnátta er kostur
Fríðindi í starfi
Ýmis fríðindi í starfi
Auglýsing birt11. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Gilsbúð 5, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir
Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf
Við leitum að snillingum í fullt starf og í hlutastarf!
King Kong ehf.
Starf í vöruhúsi
1912 ehf.
Afgreiðsla í verslun
S4S
Er AIR Smáralind að leita að þér?
S4S - AIR
Sölu- og þjónusturáðgjafar
Nova
Ertu jólabarn? Jólahlutastarf á Laugaveginum
Flying Tiger Copenhagen
Þjónustufulltrúi skipulags- og byggingarmála
Fjarðabyggð
Sala og ráðgjöf
ÍslandsApótek
Afgreiðsla/Grill
Holtanesti
Ísafjörður
N1