
Kraftvélar ehf.
Kraftvélar er leiðandi fyrirtæki í sölu og leigu á hágæða atvinnutækjum og þjónustu í kringum þau.
Hjá Kraftvélum starfa um 50 manns og öll leggjum við mikla áherslu á góða þjónustu og góð samskipti, innanhúss sem utan og hér ríkir góður starfsandi.

Starfsmaður á verkstæði
VIÐ ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA STARFSMENN Á ÞJÓNUSTUVERKSTÆÐI
Við leitum að vinnusömum, metnaðarfullum og framsæknum einstaklingum sem hafa áhuga á að takast á við krefjandi og spennandi verkefni á verkstæðinu okkar.
Ert þú:
- Vélvirki
- Vélstjóri
- Bifvélavirki
- Rafeindavirki
- Rafvirki
..eða hefur reynslu af viðgerðum?
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn viðgerðarvinna á verkstæði
- Viðgerðir hjá viðskiptavinum, erum með vel búnar þjónustubifreiðar
- Vinna við þungavinnuvélar, lyftara og dráttarvélar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vélvirkja- vélstjóra- eða bifvélavirkjamenntun
- Hæfni í mannlegum samskiptum og heiðarleiki
- Stundvísi, ósérhlífni og sveigjanleiki
- Rík þjónustulund og frumkvæði í starfi.
Fríðindi í starfi
Góð laun í boði fyrir réttan einstakling
Öflugt starfsmannafélag
Mötuneyti með góðum heimilismat
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Dalvegur 6, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Viðgerðarmaður
Vélavit ehf

Starf í glerverksmiðju á Hellu
Kambar Byggingavörur ehf

Steypubílstjóri í Helguvík
Steypustöðin

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Vélvirki, vélstjóri
Stálorka

Vélstjóri - Hafnarfjarðarhöfn
Hafnarfjarðarbær

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Vélvirki/Stálsmiður óskast
Hagverk ehf.

Vélvirki
Alkul ehf

Þjónusta, bilanagreiningar og viðgerðir á lyftum Schindler
Schindler

Vélstjóri
Bláa Lónið

Viðhaldsmaður tækja & búnaðar
ÞG Verk