Starfsmaður á verkstæði
Dynjandi leitar eftir jákvæðum, sjálfstæðum og áreiðanlegum starfsmanni til starfa við viðhald og viðgerðir á verkstæði fyrirtækisins.
Starfsmaður á verkstæði vinnur að bilanagreiningum, viðgerðum og viðhaldi á tækjum sem Dynjandi hefur að bjóða, t.d. rafstöðvum, háþrýstidælum, loftpressum, ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Vinnutími er alla virka daga frá 08:00 til 17:00.
Gott ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst
Helstu verkeni:
· Þjónusta við uppsetningar á tækjum og búnaði
· Viðgerðir og uppsetningar á rafstöðvum, & önnur almenn þjónusta
· Viðgerðir á loftpressum og uppsetningar á skildum búnaði
· Viðgerðir á háþrýstidælum og skildum búnaði
· Sala: afgreiðsla á varahlutum og öðrum tækjabúnaði
· Niðursetningar á dælum og dælubúnaði í brunna og skild verkefni
· Önnur tilfallandi verkefni eftir þörfum
· Menntun sem nýtist í starfi, t.d., vélvirki, vélstjóri, bifvélavirki eða sambærileg menntun
· 2 ára reynsla eða meira í sambærilegu starfi er æskileg
· Almenn tölvukunnátta
· Bílpróf
· Ensku kunnátta
· Snyrtimennska, stundvísi og áreiðanleiki
· Sjálfstæði og frumkvæði í starfi